Berglind Björg og Anna Björk með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 15:16 Berglind Björg er með kórónuveiruna. Paris-Normandie Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna. Þegar í ljós kom að hvorug landsliðskonan var í liði Le Havre í dag var ljóst að eitthvað skrítið var í gangi. Vísir spurðist fyrir og fékk það staðfest að íslensku landsliðskonurnar væru báðar með Covid-19 og þar af leiðandi ekki með liðinu í dag. Berglind Björg skaut Íslandi á EM í Englandi sumarið 2022 nýverið með frábæru marki í 1-0 sigri á Ungverjalandi ytra. Íslensku landsliðskonurnar hafa spilað stórt hlutverk hjá liðinu þó ekki hafi gengið sem skildi til þessa. Anna Björk hefur til að mynda borið fyrirliðaband liðsins undanfarið. Some players need time to get into a new team, that is normal. Then it s Anna Björk Kristjansdottir who play with the captens armband against Lyon only a couple of months after her arrival to Le Havre. Icelandic players mentality pic.twitter.com/ZRMD6DkqvL— Lisa Ek (@eken5) December 9, 2020 Le Havre er sem stendur að tapa 5-0 fyrir toppliði Paris Saint-Germain, Liðið er á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig að loknum 11 umferðum. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15 Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Þegar í ljós kom að hvorug landsliðskonan var í liði Le Havre í dag var ljóst að eitthvað skrítið var í gangi. Vísir spurðist fyrir og fékk það staðfest að íslensku landsliðskonurnar væru báðar með Covid-19 og þar af leiðandi ekki með liðinu í dag. Berglind Björg skaut Íslandi á EM í Englandi sumarið 2022 nýverið með frábæru marki í 1-0 sigri á Ungverjalandi ytra. Íslensku landsliðskonurnar hafa spilað stórt hlutverk hjá liðinu þó ekki hafi gengið sem skildi til þessa. Anna Björk hefur til að mynda borið fyrirliðaband liðsins undanfarið. Some players need time to get into a new team, that is normal. Then it s Anna Björk Kristjansdottir who play with the captens armband against Lyon only a couple of months after her arrival to Le Havre. Icelandic players mentality pic.twitter.com/ZRMD6DkqvL— Lisa Ek (@eken5) December 9, 2020 Le Havre er sem stendur að tapa 5-0 fyrir toppliði Paris Saint-Germain, Liðið er á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig að loknum 11 umferðum.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15 Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15
Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30