Brady slapp við verstu taphrinu sína í átján ár og „hinir taplausu“ töpuðu aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2020 14:30 Tom Brady hefur verið fúll eftir síðustu leiki en brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Minnesota Vikings í gær. AP/Jason Behnken Úrslitakeppni NFL-deildarinnar nálgast óðum og línur eru eitthvað farnar að skýrast. Það verður samt barist hart um mörg sætin á næstu þremur vikum. Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum í NFL-deildinni í gær og hlutirnir líta aðeins betur út hjá Tampa Bay Buccaneers eftir að Tom Brady og félagar stoppuðu blæðinguna hjá sér. Meistarar Kansas City Chiefs eru komnir upp fyrir Pittsburgh Steelers í Ameríkudeildinni eftir úrslitin í gær og nótt. There goes the @Cheetah again 21 unanswered for the @Chiefs. #ChiefsKingdom : #KCvsMIA on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/tvMsTDEOAi pic.twitter.com/sBx3zsHf38— NFL (@NFL) December 13, 2020 Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, komst upp með það að kasta boltanum þrisvar sinnum frá sér og að lenda 10-0 undir á móti Miami Dolphins. Mahomes og félagar svöruðu með 30 stigum í röð og unnu á endanum sex stiga sigur, 33-27. Útherjinn Tyreek Hill er illviðráðanlegur þessa dagana en hann skoraði tvívegis í leiknum. Þessi sigur Kansas City liðsins var tólfti sigur liðsins á tímabilinu og tap Pittsburgh Steelers þýðir að Höfðingjarnir eru í efsta sætu Ameríkudeildarinnar. FINAL: The @BuffaloBills earn their 10th win! #BillsMafia #PITvsBUF (by @Lexus) pic.twitter.com/8DWjZzQDHS— NFL (@NFL) December 14, 2020 Pittsburgh Steelers vann ellefu fyrstu leiki tímabilsins en tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Buffalo Bills vann Steelers liðið 26-15 og er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og tíu leiki á tímabilinu. Þetta er besti árangur Bills liðsins á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers voru búnir að tapa tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum þegar þeir fengu Minnesota Vikings í heimsókn á Flórída. Brady hafði ekki tapað þremur leikjum í röð síðan 2002 eða í átján ár. .@TomBrady airs it out to @MillerTime___10 for a 48-yard @Buccaneers touchdown! #GoBucs : #MINvsTB on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/tvMsTDEOAi pic.twitter.com/fZRc1dKUkF— NFL (@NFL) December 13, 2020 Minnesota Vikings komst í 6-0 í leiknum en Brady svaraði þá með 48 jarda bombu á Scotty Miller sem skoraði snertimark og kveikt í sínu liði. Rob Gronkowski skoraði líka eftir sendingu Brady og Buccaneers liðið vann leikinn 26-14. Brady slapp því við sína verstu taphrinu í næstum því tvo áratugi. W in your first start @jalenhurts#FlyEaglesFly | @Eagles pic.twitter.com/S0IhzNSdDv— NFL (@NFL) December 14, 2020 Nýliðinn Jalen Hurts leiddi Philadelphia Eagles til 24-21 sigur á gríðarsterku liði New Orleans Saints í hans fyrsta leik í byrjunarliði í NFL-deildinni. Saints var búið að vinna níu leiki í röð en missti nú toppsætið í Þjóðadeildinni til Green Bay Packers. Jalen Hurts komst í hóp með Lamar Jackson en þeir eru einu leikstjórnendurnir sem hafa hlaupið með yfir hundrað jarda með boltann i sínum fyrsta byrjunarliðsleik. Það varð enn merkilega þegar menn skoða það að Saints-liðið var búið að spila 55 leiki í röð án þess að mótherji þeirra hefði hlaupið meira en hundrað jarda með boltann. .@AaronRodgers12 keeps it for the rushing TD!His 40th total TD of the season. #GoPackGo : #GBvsDET on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/3alYfT3slD pic.twitter.com/5e2q4K74oA— NFL (@NFL) December 13, 2020 Green Bay Packers þakkaði fyrir hjálpinu frá Eagles og komst í efsta sætið með 31-24 sigur á Detroit Lions. Aaron Rodgers var öflugur í lokin, skoraði sjálfur snertimark og fann innherjann Robert Tonyan líka en þessi tvö snertimörk tryggði Packers sigurinn í fjórða leikhlutanum. See ya, @JayT23. A 62-yard sprint to the #ForTheShoe : #INDvsLV on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/3alYfT3slD pic.twitter.com/mJb2ELXmjp— NFL (@NFL) December 13, 2020 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Buffalo Bills 26-15 Pittsburgh Steelers Seattle Seahawks 40-3 New York Jets Las Vegas Raiders 27-44 Indianapolis Colts Detroit Lions 24-31 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 20-17 Atlanta Falcons Philadelphia Eagles 24-21 New Orleans Saints San Francisco 49ers 15-23 Washington Miami Dolphins 27-33 Kansas City Chiefs Chicago Bears 36-7 Houston Texans Jacksonville Jaguars 10-31 Tennessee Titans Carolina Panthers 27-32 Denver Broncos Tampa Bay Buccaneers 26-14 Minnesota Vikings New York Giants 7-26 Arizona Cardinals Cincinnati Bengals 7-30 Dallas Cowboys NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Sjá meira
Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum í NFL-deildinni í gær og hlutirnir líta aðeins betur út hjá Tampa Bay Buccaneers eftir að Tom Brady og félagar stoppuðu blæðinguna hjá sér. Meistarar Kansas City Chiefs eru komnir upp fyrir Pittsburgh Steelers í Ameríkudeildinni eftir úrslitin í gær og nótt. There goes the @Cheetah again 21 unanswered for the @Chiefs. #ChiefsKingdom : #KCvsMIA on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/tvMsTDEOAi pic.twitter.com/sBx3zsHf38— NFL (@NFL) December 13, 2020 Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, komst upp með það að kasta boltanum þrisvar sinnum frá sér og að lenda 10-0 undir á móti Miami Dolphins. Mahomes og félagar svöruðu með 30 stigum í röð og unnu á endanum sex stiga sigur, 33-27. Útherjinn Tyreek Hill er illviðráðanlegur þessa dagana en hann skoraði tvívegis í leiknum. Þessi sigur Kansas City liðsins var tólfti sigur liðsins á tímabilinu og tap Pittsburgh Steelers þýðir að Höfðingjarnir eru í efsta sætu Ameríkudeildarinnar. FINAL: The @BuffaloBills earn their 10th win! #BillsMafia #PITvsBUF (by @Lexus) pic.twitter.com/8DWjZzQDHS— NFL (@NFL) December 14, 2020 Pittsburgh Steelers vann ellefu fyrstu leiki tímabilsins en tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Buffalo Bills vann Steelers liðið 26-15 og er nú búið að vinna þrjá leiki í röð og tíu leiki á tímabilinu. Þetta er besti árangur Bills liðsins á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers voru búnir að tapa tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum þegar þeir fengu Minnesota Vikings í heimsókn á Flórída. Brady hafði ekki tapað þremur leikjum í röð síðan 2002 eða í átján ár. .@TomBrady airs it out to @MillerTime___10 for a 48-yard @Buccaneers touchdown! #GoBucs : #MINvsTB on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/tvMsTDEOAi pic.twitter.com/fZRc1dKUkF— NFL (@NFL) December 13, 2020 Minnesota Vikings komst í 6-0 í leiknum en Brady svaraði þá með 48 jarda bombu á Scotty Miller sem skoraði snertimark og kveikt í sínu liði. Rob Gronkowski skoraði líka eftir sendingu Brady og Buccaneers liðið vann leikinn 26-14. Brady slapp því við sína verstu taphrinu í næstum því tvo áratugi. W in your first start @jalenhurts#FlyEaglesFly | @Eagles pic.twitter.com/S0IhzNSdDv— NFL (@NFL) December 14, 2020 Nýliðinn Jalen Hurts leiddi Philadelphia Eagles til 24-21 sigur á gríðarsterku liði New Orleans Saints í hans fyrsta leik í byrjunarliði í NFL-deildinni. Saints var búið að vinna níu leiki í röð en missti nú toppsætið í Þjóðadeildinni til Green Bay Packers. Jalen Hurts komst í hóp með Lamar Jackson en þeir eru einu leikstjórnendurnir sem hafa hlaupið með yfir hundrað jarda með boltann i sínum fyrsta byrjunarliðsleik. Það varð enn merkilega þegar menn skoða það að Saints-liðið var búið að spila 55 leiki í röð án þess að mótherji þeirra hefði hlaupið meira en hundrað jarda með boltann. .@AaronRodgers12 keeps it for the rushing TD!His 40th total TD of the season. #GoPackGo : #GBvsDET on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/3alYfT3slD pic.twitter.com/5e2q4K74oA— NFL (@NFL) December 13, 2020 Green Bay Packers þakkaði fyrir hjálpinu frá Eagles og komst í efsta sætið með 31-24 sigur á Detroit Lions. Aaron Rodgers var öflugur í lokin, skoraði sjálfur snertimark og fann innherjann Robert Tonyan líka en þessi tvö snertimörk tryggði Packers sigurinn í fjórða leikhlutanum. See ya, @JayT23. A 62-yard sprint to the #ForTheShoe : #INDvsLV on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/3alYfT3slD pic.twitter.com/mJb2ELXmjp— NFL (@NFL) December 13, 2020 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Buffalo Bills 26-15 Pittsburgh Steelers Seattle Seahawks 40-3 New York Jets Las Vegas Raiders 27-44 Indianapolis Colts Detroit Lions 24-31 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 20-17 Atlanta Falcons Philadelphia Eagles 24-21 New Orleans Saints San Francisco 49ers 15-23 Washington Miami Dolphins 27-33 Kansas City Chiefs Chicago Bears 36-7 Houston Texans Jacksonville Jaguars 10-31 Tennessee Titans Carolina Panthers 27-32 Denver Broncos Tampa Bay Buccaneers 26-14 Minnesota Vikings New York Giants 7-26 Arizona Cardinals Cincinnati Bengals 7-30 Dallas Cowboys NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Buffalo Bills 26-15 Pittsburgh Steelers Seattle Seahawks 40-3 New York Jets Las Vegas Raiders 27-44 Indianapolis Colts Detroit Lions 24-31 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 20-17 Atlanta Falcons Philadelphia Eagles 24-21 New Orleans Saints San Francisco 49ers 15-23 Washington Miami Dolphins 27-33 Kansas City Chiefs Chicago Bears 36-7 Houston Texans Jacksonville Jaguars 10-31 Tennessee Titans Carolina Panthers 27-32 Denver Broncos Tampa Bay Buccaneers 26-14 Minnesota Vikings New York Giants 7-26 Arizona Cardinals Cincinnati Bengals 7-30 Dallas Cowboys
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Sjá meira