Ragnar heim á Selfoss Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 10:03 Ragnar Jóhannsson klæðist vínrauða búningnum eftir níu ára hlé þegar keppni í Olís-deild karla hefst á ný. selfoss Ragnar Jóhannsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Selfoss. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer. Ragnar, sem er þrítugur, er uppalinn Selfyssingur og hóf ferilinn þar. Eftir að hafa orðið markakóngur efstu deildar tímabilið 2010-11 gekk Ragnar í raðir FH. Hann lék með FH þar til í janúar 2015 er hann samdi við Hüttenberg í Þýskalandi. Þar lék Ragnar í fjögur ár áður en hann fór til Bergischer 2019. Heimkoman er raunveruleg!Við bjóðum Ragga Jó velkominn heim <3#rj18 #selfosshandbolti #olisdeildin #mjaltavélin pic.twitter.com/e1irmnceVq— Selfoss handbolti (@selfosshandb) December 28, 2020 Ragnar, sem er örvhent skytta, styrkir lið Selfoss gríðarlega mikið. Selfyssingar voru í 4. sæti Olís-deildar karla með fimm stig þegar keppni var hætt í október vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Ragnars við Bergischer átti að renna út í vor en samkomulag náðist um að rifta honum og hann getur því byrjað að spila með Selfossi þegar keppni í Olís-deildinni hefst á ný. Í fréttatilkynningu frá Selfossi kemur fram að dyggir stuðningsmenn hafi rétt fram hjálparhönd til að félagaskipti Ragnars yrðu að veruleika. Ragnar var í fyrsta og eina sinn valinn í íslenska landsliðið vorið 2018 og lék þá með því á æfingamóti í Noregi. Olís-deild karla UMF Selfoss Íslenski handboltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
Ragnar, sem er þrítugur, er uppalinn Selfyssingur og hóf ferilinn þar. Eftir að hafa orðið markakóngur efstu deildar tímabilið 2010-11 gekk Ragnar í raðir FH. Hann lék með FH þar til í janúar 2015 er hann samdi við Hüttenberg í Þýskalandi. Þar lék Ragnar í fjögur ár áður en hann fór til Bergischer 2019. Heimkoman er raunveruleg!Við bjóðum Ragga Jó velkominn heim <3#rj18 #selfosshandbolti #olisdeildin #mjaltavélin pic.twitter.com/e1irmnceVq— Selfoss handbolti (@selfosshandb) December 28, 2020 Ragnar, sem er örvhent skytta, styrkir lið Selfoss gríðarlega mikið. Selfyssingar voru í 4. sæti Olís-deildar karla með fimm stig þegar keppni var hætt í október vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Ragnars við Bergischer átti að renna út í vor en samkomulag náðist um að rifta honum og hann getur því byrjað að spila með Selfossi þegar keppni í Olís-deildinni hefst á ný. Í fréttatilkynningu frá Selfossi kemur fram að dyggir stuðningsmenn hafi rétt fram hjálparhönd til að félagaskipti Ragnars yrðu að veruleika. Ragnar var í fyrsta og eina sinn valinn í íslenska landsliðið vorið 2018 og lék þá með því á æfingamóti í Noregi.
Olís-deild karla UMF Selfoss Íslenski handboltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira