Asbest-klæðning í útihúsi sem brann til kaldra kola í nótt Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. desember 2020 11:47 Brunavarnir Suðurnesja stóðu í stórræðum í nótt. Vísir/Einar Árnason Útihús við Merkines í Höfnum á Reykjanesi varð alelda í nótt. Allt tiltækt slökkvilið frá Bunavörnum Suðurnesja auk lögreglu var kallað til vegna eldsins en hlaðan þar sem eldurinn kom upp er brunnin til kaldra kola. Asbest var í klæðningu hlöðunnar sem brann. Það var upp úr klukkan eitt í nótt sem tilkynning barst um eldinn og var hlaðan orðin alelda þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvistarfi lauk klukkan rúmlega fjögur í nótt en slökkvilið þurfti að fara aftur í morgun til að slökkva glæður sem höfðu kviknað að nýju í rústum hússins. Engan sakaði í brunanum. „Þetta var alelda þegar þeir komu að þessu, Þetta er svona steyptur kjallari og timburhús ofan á og þetta var alelda,“ segir Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi en sjálfur var hann ekki á vettvangi í nótt. Ekkert liggur fyrir á þessari stundu um möguleg eldsupptök. „Við fengum tilkynninguna bara strax þegar við komum á staðinn að það væri asbest í klæðningum þarna inni. Þannig að það þurfti að fara mjög varlega í sambandi við að vera í reyknum og öllu. Þannig að það voru allir í reykköfunarbúnaði á staðnum og við þurftum að fá viðbótarvatn úr tankbíl,“ segir Ármann. „Asbestið er ekki gott þegar það fer svona út í andrúmsloftið.“ Víkurfréttir fjölluðu um brunann í nótt og birtir myndskeið af eldinum þar sem glögglega má sjá um hversu mikinn eld var að ræða. Samkvæmt frétt Víkurfrétta fundu íbúar í Suðurnesjabæ, bæði í Sandgerði og Garði, sterka brunalykt í nótt án þess að vita að upptök eldsins væru við Hafnir. Reykjanesbær Suðurnesjabær Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Það var upp úr klukkan eitt í nótt sem tilkynning barst um eldinn og var hlaðan orðin alelda þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvistarfi lauk klukkan rúmlega fjögur í nótt en slökkvilið þurfti að fara aftur í morgun til að slökkva glæður sem höfðu kviknað að nýju í rústum hússins. Engan sakaði í brunanum. „Þetta var alelda þegar þeir komu að þessu, Þetta er svona steyptur kjallari og timburhús ofan á og þetta var alelda,“ segir Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi en sjálfur var hann ekki á vettvangi í nótt. Ekkert liggur fyrir á þessari stundu um möguleg eldsupptök. „Við fengum tilkynninguna bara strax þegar við komum á staðinn að það væri asbest í klæðningum þarna inni. Þannig að það þurfti að fara mjög varlega í sambandi við að vera í reyknum og öllu. Þannig að það voru allir í reykköfunarbúnaði á staðnum og við þurftum að fá viðbótarvatn úr tankbíl,“ segir Ármann. „Asbestið er ekki gott þegar það fer svona út í andrúmsloftið.“ Víkurfréttir fjölluðu um brunann í nótt og birtir myndskeið af eldinum þar sem glögglega má sjá um hversu mikinn eld var að ræða. Samkvæmt frétt Víkurfrétta fundu íbúar í Suðurnesjabæ, bæði í Sandgerði og Garði, sterka brunalykt í nótt án þess að vita að upptök eldsins væru við Hafnir.
Reykjanesbær Suðurnesjabær Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira