Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:30 Tom Brady með fjölskyldu sinni eftir að New England Patriots vann Los Angeles Rams í Super Bowl 2019. Þetta var sjötti sigur Brady og Patriots í Super Bowl. vísir/getty Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady
NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30