Davíð Þór: Hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:30 Davíð í settinu í gær. vísir/skjáskot Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Úrslitaleikur FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 var gerður upp í fyrsta þætti af Sportið í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport sí gærkvöldi. Ríkharð Óskar Guðnason fékk fyrirliðanna úr leiknum, þá Davíð Þór Viðarsson fyrirliða FH og Veigar Pál Gunnarsson fyrirliða Stjörnunnar í settið til sín. Farið var um viðan völl en öll atvik leiksins voru greind í þaula. Þar á meðal fyrsta mark leiksins sem Ólafur Karl Finsen skoraði en í endursýningu kom í ljós að hann var rangstæður. Davíð segir að hann hafi fyrst fengið að vita þetta eftir leikinn og ekki hafi verið rætt um þetta í hálfleik. „Heimir talaði ekki neitt um þetta og ég held ég hafi ekki fengið að vita það fyrr en eftir leikinn. Ég sé ekki að Ólafur Karl sé rangstæður á vellinum en það er engin blöðum um það að flétta að hann er rangstæður,“ sagði Davíð og hélt áfram. „Það er ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst þegar Arnar Már skallaði hann og svo kemur einhver annar Stjörnumaður við boltann. Ég var rosalega lengi að sætta mig við þetta.“ „Við hefðum bara þurft að vera með fúnkerandi línuvörð þarna. Hann var ekki fúnkera í þessum leik. Það er ósköp einfalt. Maður hlýtur að geta verið hreinskilinn með það. Ég held að hann sjálfur sjái að þetta var frekar slæm ákvörðun að lyfta ekki flagginu.“ Stjarnan vann leikinn 2-1 að endingu og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Klippa: Leikur FH og Stjörnunnar gerður upp: Davíð um fyrsta markið
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira