„Mín súrasta stund á ferlinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2020 17:00 vísir/getty Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. Leikurinn var gerður upp á þriðjudagskvöldið í þættinum Sportið í kvöld en Ríkharð Óskar Guðnason fékk þá Davíð Þór Viðarsson og Veigar Pál Gunnarsson í settið til sín. „Þetta er mín súrasta stund á ferlinum og breytist ekki úr þessu,“ en Davíð lagði skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. „Að mörgu leyti var þetta samt frábær upplifun að fá taka þátt í þessum leik fyrir allar þessa áhorfendur og sérstaklega í Kaplakrika. Þú hefðir aldrei fengið þessa stemningu á Laugardalsvelli með þennan fjölda.“ „Það var frábær upplifun en auðvitað hvernig þessi leikur fór og að missa af Íslandsmeistaratitlinum það var ótrúlega súrt.“ Klippa: Sportið í kvöld: Davíð um úrslitaleikinn 2014 Veigar segir að bæði lið hafi borið mikla virðingu fyrir hvor öðru og það hafi sést í leikslok þegar liðin tókust í hendur. „Þeir gerðu það enda berum við mikla virðingu fyrir FH-ingum og þeir greinilega til okkar líka. Við skyldum bróðurlega af eftir leikinn. Það hafði ekkert með okkur að gera hvað Kristinn Jakobsson og dómararnir gera,“ sagði Veigar. „Kiddi dæmir leikinn nokkuð vel og vítaspyrnudómurinn er 50/50. Það er hægt að dæma á þetta eða ekki og rangstöðumarkið er ekki Kidda að kenna svo hann dæmir þennan leik mjög vel að mínu mati,“ bætti Veigar við áður en Davíð tók við boltanum að nýju: „Ég er algjörlega sammála því. Eins og þetta lítur út fyrir honum er þetta vítaspyrna og það er ekkert hægt að væla yfir því þótt maður hafi verið brjálaður í mómentinu. Þessi leikur er svo ótrúlega frægur útaf ákvörðunum og það er sorglegt að ákveðnu leyti af því þetta var geggjaður leikur,“ sagði Davíð. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. Leikurinn var gerður upp á þriðjudagskvöldið í þættinum Sportið í kvöld en Ríkharð Óskar Guðnason fékk þá Davíð Þór Viðarsson og Veigar Pál Gunnarsson í settið til sín. „Þetta er mín súrasta stund á ferlinum og breytist ekki úr þessu,“ en Davíð lagði skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. „Að mörgu leyti var þetta samt frábær upplifun að fá taka þátt í þessum leik fyrir allar þessa áhorfendur og sérstaklega í Kaplakrika. Þú hefðir aldrei fengið þessa stemningu á Laugardalsvelli með þennan fjölda.“ „Það var frábær upplifun en auðvitað hvernig þessi leikur fór og að missa af Íslandsmeistaratitlinum það var ótrúlega súrt.“ Klippa: Sportið í kvöld: Davíð um úrslitaleikinn 2014 Veigar segir að bæði lið hafi borið mikla virðingu fyrir hvor öðru og það hafi sést í leikslok þegar liðin tókust í hendur. „Þeir gerðu það enda berum við mikla virðingu fyrir FH-ingum og þeir greinilega til okkar líka. Við skyldum bróðurlega af eftir leikinn. Það hafði ekkert með okkur að gera hvað Kristinn Jakobsson og dómararnir gera,“ sagði Veigar. „Kiddi dæmir leikinn nokkuð vel og vítaspyrnudómurinn er 50/50. Það er hægt að dæma á þetta eða ekki og rangstöðumarkið er ekki Kidda að kenna svo hann dæmir þennan leik mjög vel að mínu mati,“ bætti Veigar við áður en Davíð tók við boltanum að nýju: „Ég er algjörlega sammála því. Eins og þetta lítur út fyrir honum er þetta vítaspyrna og það er ekkert hægt að væla yfir því þótt maður hafi verið brjálaður í mómentinu. Þessi leikur er svo ótrúlega frægur útaf ákvörðunum og það er sorglegt að ákveðnu leyti af því þetta var geggjaður leikur,“ sagði Davíð.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira