Bardagi Kolbeins blásinn af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2020 11:07 Kolbeinn er ósigraður á ferli sínum sem atvinnumaður. mynd/aðsend Bardaga Kolbeins Kristinssonar í Detroit, sem átti að fara fram á föstudaginn, hefur verið blásinn af vegna kórónuveirufaraldursins. MMAfréttir greina frá. Kolbeinn átti að mæta Rodney Moore í þrettánda bardaga sínum sem atvinnumaður. Hann hefur unnið alla tólf bardaga sína þótt hann fái einn sigurinn ekki skráðan opinberlega. Í síðasta bardaga sínum sigraði Kolbeinn Dell Long með rothöggi í annarri lotu. Kolbeinn æfir í hinni goðsagnakenndu æfingastöð Kronk í Detroit undir handleiðslu Javans „SugarHill“ Steward sem er einnig þjálfari heimsmeistarans Tysons Fury. Kolbeinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu, Salita Promotions. Í samtali við Vísi í síðasta mánuði sagðist hann gera ráð fyrir því að fá 5-6 bardaga á þessu ári. Kórónuveirufaraldurinn hefur þó þegar sett strik í reikning Kolbeins eins og annarra hnefaleikakappa. Box Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00 Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Bardaga Kolbeins Kristinssonar í Detroit, sem átti að fara fram á föstudaginn, hefur verið blásinn af vegna kórónuveirufaraldursins. MMAfréttir greina frá. Kolbeinn átti að mæta Rodney Moore í þrettánda bardaga sínum sem atvinnumaður. Hann hefur unnið alla tólf bardaga sína þótt hann fái einn sigurinn ekki skráðan opinberlega. Í síðasta bardaga sínum sigraði Kolbeinn Dell Long með rothöggi í annarri lotu. Kolbeinn æfir í hinni goðsagnakenndu æfingastöð Kronk í Detroit undir handleiðslu Javans „SugarHill“ Steward sem er einnig þjálfari heimsmeistarans Tysons Fury. Kolbeinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu, Salita Promotions. Í samtali við Vísi í síðasta mánuði sagðist hann gera ráð fyrir því að fá 5-6 bardaga á þessu ári. Kórónuveirufaraldurinn hefur þó þegar sett strik í reikning Kolbeins eins og annarra hnefaleikakappa.
Box Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00 Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Kolbeinn kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu sem gæti flýtt för hans upp metorðastigann Eini íslenski atvinnuboxarinn er kominn á samning hjá stórri umboðsskrifstofu. Hann segir að það ætti að hjálpa honum að klífa metorðastigann hraðar. 25. febrúar 2020 12:00
Kolbeinn átti að æfa með Fury fyrir bardagann við Wilder Kolbeinn Kristinsson og Tyson Fury eru með sama þjálfara, Javan "SugarHill“ Stewart. 25. febrúar 2020 09:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum