Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 15:30 Alex Song í leik með Arsenal árið 2012. Nú er hann án félags. vísir/getty Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma. Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma.
Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira