Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Andri Eysteinsson skrifar 20. mars 2020 22:37 Frá Hlíðarfjalli Akureyri.is Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Samkomubann hefur verið í gildi á Íslandi frá mánudeginum síðasta en fyrr í dag gáfu ÍSÍ og UMFÍ út sameiginlega yfirlýsingu þar sem greint var frá því að allt íþróttastarfi skuli fellt niður. Samtök skíðasvæða brugðust í dag við yfirlýsingunni með eigin yfirlýsingu. „Því miður tilkynnist hér með að allar skíðalyftur og brekkur frá þeim loka frá og með deginum í dag og mun sú lokun vara meðan á samkomubanni stendur," segir í sameiginlegri yfirlýsingu skíðasvæðanna. „Þetta er áfall jafnt fyrir okkur sem reka skíðasvæðin sem og viðskiptavini okkar en við vonumst til að allir sýni þessu skilning og þolinmæði." Þetta þýðir að skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað á meðan samkomubanni stendur, að frátöldum göngubrautum, og sama gildir um öll önnur íþróttamannvirki Akureyrarbæjar, að sundlaugum frátöldum. Akureyri Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Láta bandarískan gísl lausan Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Sjá meira
Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Samkomubann hefur verið í gildi á Íslandi frá mánudeginum síðasta en fyrr í dag gáfu ÍSÍ og UMFÍ út sameiginlega yfirlýsingu þar sem greint var frá því að allt íþróttastarfi skuli fellt niður. Samtök skíðasvæða brugðust í dag við yfirlýsingunni með eigin yfirlýsingu. „Því miður tilkynnist hér með að allar skíðalyftur og brekkur frá þeim loka frá og með deginum í dag og mun sú lokun vara meðan á samkomubanni stendur," segir í sameiginlegri yfirlýsingu skíðasvæðanna. „Þetta er áfall jafnt fyrir okkur sem reka skíðasvæðin sem og viðskiptavini okkar en við vonumst til að allir sýni þessu skilning og þolinmæði." Þetta þýðir að skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað á meðan samkomubanni stendur, að frátöldum göngubrautum, og sama gildir um öll önnur íþróttamannvirki Akureyrarbæjar, að sundlaugum frátöldum.
Akureyri Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Láta bandarískan gísl lausan Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Sjá meira