Handhafi stoðsendingametsins á Íslandi lést úr COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 13:04 Mynd af David Edwards á Twittersíðu Texas A&M skólans. Mynd/@aggiembk David Edwards, fyrrum leikmaður KR í úrvalsdeild karla í körfubolta, er látinn eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. David Edwards lést heima hjá sér í New York á mánudaginn. Hann fæddist í desember 1971 og var 48 ára gamall. David Edwards lék með KR á 1996-97 tímabilinu en hann var líka fyrrum leikmaður Texas A&M háskólans þar sem hann á mörg skólamet. Here.Texas A&M Legend David Edwards Passes Awayhttps://t.co/8qOjTATURY pic.twitter.com/zwtaTTahNH— Texas A&M Basketball (@aggiembk) March 24, 2020 Fulltrúi Texas A&M skólans staðfesti fréttirnar við blaðamann Dallas Morning News. David Edwards setti stoðsendingamet með KR þetta tímabil hans á Íslandi fyrir meira en tuttugu árum þegar hann gaf 18 stoðsendingar í leik á móti ÍR á Seltjarnarnesinu. Enginn annar leikmaður hefur náð að gefa 18 stoðsendingar í einum deildarleik í úrvalsdeild karla og stendur metið því enn. Pavel Ermolinskij komst nálægt því fyrr í vetur þegar hann gaf 17 stoðsendingar í sigri Vals á Fjölni. David Edwards hóf háskólaferill sinn með Georgetown tímabilið 1989-90 en skipti svo yfir í Texas A&M þar sem hann var með 13,5 stig, 4,9 fráköst og 7,1 stosðendingu að meðaltali í leik á þremur árum. Former Texas A&M basketball player David Edwards dies from coronavirus https://t.co/fOdIzRhupq— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) March 24, 2020 Hann gaf meðal annars 265 stoðsendingar á einu tímabili sem er enn félagsmet hjá Texas A&M. Hann er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar (602) og stolið flestum boltum (228) í sögu Texas A&M skólans. David Edwards lék bara átta leiki með KR-liðinu tímabilið 1996-97 og var með 20,8 stig, 10,4 stoðsendingar og 4,3 stolna bolta að meðaltali í þeim. Hann yfirgaf félagið um áramótin. R.I.P. David Edwards. #NYC guard from Andrew Jackson HS. Played 1 year at Georgetown then transferred to Texas A&M. 1990-94. Found an article on him, he said, "I wish I could've been more mature after high school. I could've listened more. pic.twitter.com/1S9PIeuywk— Steve Finamore (@CoachFinamore) March 24, 2020 RIP DAVID EDWARDS aka DAVE BOOGIEThe Queens legend played at Georgetown & Texas A&M.He passed away on Monday due to the coronavirus pic.twitter.com/C8YY6nRXfM— Ballislife.com (@Ballislife) March 24, 2020 Yesterday we got word of something no coach ever wants to hear about one of their players. David Edwards who played for us at Texas A&M passed away in NYC from complications of COVID-19. David was a fierce competitor and a loyal teammate. (1/2) pic.twitter.com/MtQW8jK3pC— Frank Haith (@FrankHaithTulsa) March 24, 2020 Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Íslandsvinir KR Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Sjá meira
David Edwards, fyrrum leikmaður KR í úrvalsdeild karla í körfubolta, er látinn eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. David Edwards lést heima hjá sér í New York á mánudaginn. Hann fæddist í desember 1971 og var 48 ára gamall. David Edwards lék með KR á 1996-97 tímabilinu en hann var líka fyrrum leikmaður Texas A&M háskólans þar sem hann á mörg skólamet. Here.Texas A&M Legend David Edwards Passes Awayhttps://t.co/8qOjTATURY pic.twitter.com/zwtaTTahNH— Texas A&M Basketball (@aggiembk) March 24, 2020 Fulltrúi Texas A&M skólans staðfesti fréttirnar við blaðamann Dallas Morning News. David Edwards setti stoðsendingamet með KR þetta tímabil hans á Íslandi fyrir meira en tuttugu árum þegar hann gaf 18 stoðsendingar í leik á móti ÍR á Seltjarnarnesinu. Enginn annar leikmaður hefur náð að gefa 18 stoðsendingar í einum deildarleik í úrvalsdeild karla og stendur metið því enn. Pavel Ermolinskij komst nálægt því fyrr í vetur þegar hann gaf 17 stoðsendingar í sigri Vals á Fjölni. David Edwards hóf háskólaferill sinn með Georgetown tímabilið 1989-90 en skipti svo yfir í Texas A&M þar sem hann var með 13,5 stig, 4,9 fráköst og 7,1 stosðendingu að meðaltali í leik á þremur árum. Former Texas A&M basketball player David Edwards dies from coronavirus https://t.co/fOdIzRhupq— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) March 24, 2020 Hann gaf meðal annars 265 stoðsendingar á einu tímabili sem er enn félagsmet hjá Texas A&M. Hann er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar (602) og stolið flestum boltum (228) í sögu Texas A&M skólans. David Edwards lék bara átta leiki með KR-liðinu tímabilið 1996-97 og var með 20,8 stig, 10,4 stoðsendingar og 4,3 stolna bolta að meðaltali í þeim. Hann yfirgaf félagið um áramótin. R.I.P. David Edwards. #NYC guard from Andrew Jackson HS. Played 1 year at Georgetown then transferred to Texas A&M. 1990-94. Found an article on him, he said, "I wish I could've been more mature after high school. I could've listened more. pic.twitter.com/1S9PIeuywk— Steve Finamore (@CoachFinamore) March 24, 2020 RIP DAVID EDWARDS aka DAVE BOOGIEThe Queens legend played at Georgetown & Texas A&M.He passed away on Monday due to the coronavirus pic.twitter.com/C8YY6nRXfM— Ballislife.com (@Ballislife) March 24, 2020 Yesterday we got word of something no coach ever wants to hear about one of their players. David Edwards who played for us at Texas A&M passed away in NYC from complications of COVID-19. David was a fierce competitor and a loyal teammate. (1/2) pic.twitter.com/MtQW8jK3pC— Frank Haith (@FrankHaithTulsa) March 24, 2020
Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Íslandsvinir KR Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Sjá meira