Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2020 20:06 1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Sjá meira
1250 pinnar til að taka sýni af fólki til þess að kanna hvort það sé smitað af kórónuveirunni voru til í morgun. 2750 bættust síðan við erlendis frá í dag. Þetta þýðir að um 4000 pinnar eru nú til á landinu. Verið er að prófa hvort aðrir 20 þúsund pinna geti orðið að gagni í prófum fyrir veirunni. Miðað við þau skilyrði sem sett hafa verið fyrir því að fá að fara í sýnatöku er gert ráð fyrir að pinnarnir muni endast fram í næstu viku. Að svo stöddu liggur ekki fyrir hvenær má búast við næstu pinnasendingu hingað til lands. Veirufræðideild Landspítalans gefur grænt ljós á þá pinna sem má nota, og ákvarðar þannig einnig hvaða pinna má ekki nota til greiningar á veirunni. Deildin hefur nú staðið í prófunum á pinnum frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Össuri. Fyrirtækið tilkynnti nýverið að það ætti um 20 þúsund pinna á lager, sem upphaflega voru ætlaðir til annarra nota. Karl Gústaf Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að hann hefði ekki verið ánægðir með niðurstöðu þeirra prófana sem gerðar voru í gær. Því sé nú verið að prófa pinnana með annarri aðferð. Búist er við að samkeyrslu niðurstaðna ljúki í kvöld, og að á morgun muni liggja fyrir hvort yfir höfuð verði hægt að nota umrædda pinna til prófana fyrir kórónuveirunni eða ekki.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Sjá meira