Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2020 17:00 Daniela Wallen Morillo hefur samið um að leika áfram með Keflvíkingum. MYND/@KEFLAVIKKARFA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Leiktíðin var blásin af þegar þrjár umferðir voru eftir, vegna kórónuveirunnar. Þá var Keflavík í 3. sæti með 32 stig. Daniela Wallen var atkvæðamest í liðinu í helstu tölfræðiþáttum, með 24,7 stig að meðaltali í leik, 13,1 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Wallen hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í Keflavík og skrifað undir samning þess efnis. Þjálfararnir Jón Halldór Eðvaldsson og Hörður Axel Vilhjálmsson, sem tóku við liðinu síðasta sumar, hafa sömuleiðis samið um að stýra Keflavíkurkonum áfram. Eftirtaldir 13 leikmenn hafa sömuleiðis ákveðið að taka slaginn með liðinu á næstu leiktíð: Katla Rún Garðarsdóttir, Erna Hákonardóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Kamilla Sól Viktorsdóttir, Elsa Albertsdóttir, Eydís Eva Þórisdóttir, Anna Ingunn Svansdóttir, Edda Karlsdóttir, Sara Lind Kristjánsdóttir, Eva María Davíðsdóttir, Hjördís Lilja Traustadóttir. Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14. apríl 2020 21:00 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Leiktíðin var blásin af þegar þrjár umferðir voru eftir, vegna kórónuveirunnar. Þá var Keflavík í 3. sæti með 32 stig. Daniela Wallen var atkvæðamest í liðinu í helstu tölfræðiþáttum, með 24,7 stig að meðaltali í leik, 13,1 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Wallen hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í Keflavík og skrifað undir samning þess efnis. Þjálfararnir Jón Halldór Eðvaldsson og Hörður Axel Vilhjálmsson, sem tóku við liðinu síðasta sumar, hafa sömuleiðis samið um að stýra Keflavíkurkonum áfram. Eftirtaldir 13 leikmenn hafa sömuleiðis ákveðið að taka slaginn með liðinu á næstu leiktíð: Katla Rún Garðarsdóttir, Erna Hákonardóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Kamilla Sól Viktorsdóttir, Elsa Albertsdóttir, Eydís Eva Þórisdóttir, Anna Ingunn Svansdóttir, Edda Karlsdóttir, Sara Lind Kristjánsdóttir, Eva María Davíðsdóttir, Hjördís Lilja Traustadóttir.
Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14. apríl 2020 21:00 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14. apríl 2020 21:00
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33