„Maður er þakklátur fyrir að fá að spila“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 23:00 Ásgerður Stefanía getur ekki beðið eftir því að komast aftur út á völl. Sportpakkinn/Skjásot Jákvæðar fréttir bárust fyrir helgi en talið er að Pepsi Max deild karla og kvenna geti hafist um miðjan júní. Leikmenn liðanna leggja því allt kapp á að vera í sem bestu formi þegar liðin geta hafið æfingar á ný. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, segir leikmenn Hlíðarendaliðsins í góðum málum og er almennt þakklát fyrir að mótið fari fram. Þetta kom fram í Sportpakkanum Stöðvar 2 í kvöld en Ásgerður Stefanía, eða Adda eins og hún er oftast kölluð, ræddi við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur um ástandið vegna kórónufaraldursins. Viðtalið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Við erum vel sett hjá Val. Við erum með ofboðslega færan þrekþjálfara sem sér um að halda okkur í standi, erum með mæla frá honum þannig það gengur vel. Við búum hérna nokkrar saman í nágrenni við hvor aðra svo við hittumst og hlaupum saman ásamt því að lyfta,“ sagði Adda þegar Júlíana heimsótti hana í dag. „Að sjálfsögðu,“ sagði Adda kímin aðspurð hvort það væru ekki örugglega tveir metrar á milli leikmanna þegar þær hittust. „Við vissum ekki hvort mótið yrði og maður er þakklátur fyrir það að fá að spila. Ég vorkenni körfubolta- og handboltafólkinu þar sem mótið var bara blásið af,“ sagði hún að lokum. Klippa: Adda segir leikmenn Vals vera í góðum málum Sportpakkinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Jákvæðar fréttir bárust fyrir helgi en talið er að Pepsi Max deild karla og kvenna geti hafist um miðjan júní. Leikmenn liðanna leggja því allt kapp á að vera í sem bestu formi þegar liðin geta hafið æfingar á ný. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, segir leikmenn Hlíðarendaliðsins í góðum málum og er almennt þakklát fyrir að mótið fari fram. Þetta kom fram í Sportpakkanum Stöðvar 2 í kvöld en Ásgerður Stefanía, eða Adda eins og hún er oftast kölluð, ræddi við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur um ástandið vegna kórónufaraldursins. Viðtalið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Við erum vel sett hjá Val. Við erum með ofboðslega færan þrekþjálfara sem sér um að halda okkur í standi, erum með mæla frá honum þannig það gengur vel. Við búum hérna nokkrar saman í nágrenni við hvor aðra svo við hittumst og hlaupum saman ásamt því að lyfta,“ sagði Adda þegar Júlíana heimsótti hana í dag. „Að sjálfsögðu,“ sagði Adda kímin aðspurð hvort það væru ekki örugglega tveir metrar á milli leikmanna þegar þær hittust. „Við vissum ekki hvort mótið yrði og maður er þakklátur fyrir það að fá að spila. Ég vorkenni körfubolta- og handboltafólkinu þar sem mótið var bara blásið af,“ sagði hún að lokum. Klippa: Adda segir leikmenn Vals vera í góðum málum
Sportpakkinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira