Léttskýjað norðanlands og grunn lægð sunnan til Andri Eysteinsson skrifar 24. apríl 2020 08:16 Veðurstofan Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands. Veður Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Víða allhvass vindur norðantil síðdegis 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Barn á öðru aldursári lést Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Sjá meira
Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni. Léttskýjað verður norðanlands fram á kvöld og verður hiti 5-12 stig á landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður, þurrt og bjart með köflum og hiti á bilinu 3-10 stig víðast hvar. Þó má búast við næturfrosti. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustanátt 5 til 13 metrar og rigning með köflum. Á morgun, laugardag verður norðaustan 3 til 8 metrar og hiti allt að 12 stigum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Léttskýjað með köflum SV-lands, annars skýjað og dálitlar skúrir eða él á N- og A-landi. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan heiða. Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig að deginum, en víða næturfrost. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt með lítils háttar éljum N- og A-lands.
Veður Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Víða allhvass vindur norðantil síðdegis 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Barn á öðru aldursári lést Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Sjá meira