Ekkert nýtt smit á sýkla- og veirufræðideild síðasta sólarhringinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. apríl 2020 12:00 Bráðamóttakan Fossvogi Foto: Vilhelm Gunnarsson Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Sjá meira
Ekkert nýtt kórónuveirusmit greindist á smitsjúkdómadeild Landspítalans síðasta sólarhringinn. Er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn náði til Íslands. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild segir í samtali við fréttastofu að á annað hundrað sýni hafi verið tekin til skoðunar. „Það eru nú ánægjulegar fréttir að það greindist enginn jákvæður síðasta sólarhring þannig að það er bara mjög jákvætt,“ segir Karl. Ekkert smit segir til um árangur með þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi „Það þýðir bara að við erum að sjá árangur af þeim aðgerðum sem hafa verið í gangi. Faraldurinn er nú kannski ekki alveg horfinn þá það sé ekkert smit einn daginn. Það getur komið einhver tilfelli næstu daga,“ segir Karl. Kemur ekki á óvart að það komi dagur án þess að smit greinist „Miðað við hvernig þetta hefur verið síðustu daga þá hafa verið fá tilfelli suma dagana og þetta kemur svo sem ekkert á óvart að það komi einn dagur þar sem við greinum ekkert tilfelli,“ segir Karl. Um klukkan eitt birtast nýjustu tölur á Covid.is og þá kemur í ljós meðal annars hvort smit hafi greinst í mælingum hjá Íslenskri erfðagreiningu undanfarinn sólarhring. Upplýsingafundur Almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirunnar verður eftir sem áður klukkan tvö, í beinni útsendingu á Vísi, Bylgjunni og á Stöð 2 Vísi sem er á rás fimm á myndlyklum Vodafone og rás 8 á myndlyklum Símans.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Fjórir bætast í hóp smitaðra 23. apríl 2020 13:40 Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57 Ísland sagt fullkominn vettvangur til að rannsaka veiruna 22. apríl 2020 09:01 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Sjá meira
Sjö ný smit og fækkar á sjúkrahúsum Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.785 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um sjö á milli daga. Þeim sem liggja á sjúkrahúsum fækkaði um sex á milli daga. 22. apríl 2020 12:57