Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. maí 2020 07:26 Lögreglan stöðvaði nokkra ökumenn í nótt sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. vísir/vilhelm Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum veitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. Í dagbók lögreglu kemur fram að annar staðurinn hafi átt að loka klukkan 23:00 en hann hafi enn verið opinn klukkan 00:48 þegar lögregla mætti á svæðið. Þá var tilkynnt um umferðaróhapp þegar klukkan var að ganga sjö í gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki en tjónvaldur var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu. Þá voru þrjár bifreiðar stöðvaðar vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einn þeirra ökumanna er aðeins 17 ára gamall og var málið því kynnt forráðamönnum og barnavernd. Hann er einnig grunaður um vörslu fíkniefna. Tilkynnt var um umferðarslys í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í nótt. Maður datt af rafmagnshlaupahjóli og slasaðist á höfði. Hann var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en hann hafði ekki notað hjálm við aksturinn. Þá var bifreið stöðvuð á Reykjanesbraut eftir hraðamælingu en bíllinn mældist á 124 km/klst. en leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum veitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. Í dagbók lögreglu kemur fram að annar staðurinn hafi átt að loka klukkan 23:00 en hann hafi enn verið opinn klukkan 00:48 þegar lögregla mætti á svæðið. Þá var tilkynnt um umferðaróhapp þegar klukkan var að ganga sjö í gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki en tjónvaldur var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu. Þá voru þrjár bifreiðar stöðvaðar vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einn þeirra ökumanna er aðeins 17 ára gamall og var málið því kynnt forráðamönnum og barnavernd. Hann er einnig grunaður um vörslu fíkniefna. Tilkynnt var um umferðarslys í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í nótt. Maður datt af rafmagnshlaupahjóli og slasaðist á höfði. Hann var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en hann hafði ekki notað hjálm við aksturinn. Þá var bifreið stöðvuð á Reykjanesbraut eftir hraðamælingu en bíllinn mældist á 124 km/klst. en leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.
Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira