Undirbúa aukna aðsókn í Háskóla Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 1. maí 2020 12:04 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli. Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli.
Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30
Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17
Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33