Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. maí 2020 08:00 Merki embættis Ríkislögreglustjóra hefur tekið breytingum. Tvö „N“ hafa verið tekin af og er það gert til þess að framfylgja lögum um embættið. Vísir/Egill Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina. Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17 Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina.
Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17 Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01
Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17
Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30