Vilja halda Diallo út tímabilið en hann og United eru á öðru máli Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 11:30 Diallo í leik gegn Midtjylland í Meistaradeildinni fyrr á leiktíðinni. Jonathan Moscrop/Getty Images Macnhester United festi í október kaup á vængmanninum Amad Diallo frá Atalanta en hann átti svo að ganga í raðir Manchester í janúar. Nú vill ítalska liðið hins vegar halda Diallo hjá félaginu og vonast sjórinn Gian Piero Gasperini til þess að hann verði lánaður til baka út leiktíðina. Stjörnuleikmaðurinn Papu Gomez er nefnilega kominn út í kuldann eftir stríð við Gasperini og leita Atalanta menn því eftir eftirmanni hans. „Við erum með Amad Diallo sem gæti verið góð lausn í stað Papu Gomez en Manchester á hann. Vonandi getum við fengið að halda honum í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Gasperini. „Mér líkar vel við hann. Ég gæti vel hugsað mér að hafa hann þangað til í júní en þetta er undir félagi hans komið.“ Ummæli Gasperini koma á óvart því hinn átján ára gamli Diallo hefur ekki fengið mörg tækifæri eftir að skiptin til United urðu staðfest. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir hins vegar að bæði vilji United og leikmannsins sé að hann fari til Englands nú í janúar. Atalanta manager Gian Piero Gasperini announced today in press conference that they re working to keep Amad Diallo on loan until June .... but Manchester United want Amad to join the club immediatly and not in June. And @Amaddiallo79 priority is to join #MUFC right now. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2021 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira
Nú vill ítalska liðið hins vegar halda Diallo hjá félaginu og vonast sjórinn Gian Piero Gasperini til þess að hann verði lánaður til baka út leiktíðina. Stjörnuleikmaðurinn Papu Gomez er nefnilega kominn út í kuldann eftir stríð við Gasperini og leita Atalanta menn því eftir eftirmanni hans. „Við erum með Amad Diallo sem gæti verið góð lausn í stað Papu Gomez en Manchester á hann. Vonandi getum við fengið að halda honum í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Gasperini. „Mér líkar vel við hann. Ég gæti vel hugsað mér að hafa hann þangað til í júní en þetta er undir félagi hans komið.“ Ummæli Gasperini koma á óvart því hinn átján ára gamli Diallo hefur ekki fengið mörg tækifæri eftir að skiptin til United urðu staðfest. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir hins vegar að bæði vilji United og leikmannsins sé að hann fari til Englands nú í janúar. Atalanta manager Gian Piero Gasperini announced today in press conference that they re working to keep Amad Diallo on loan until June .... but Manchester United want Amad to join the club immediatly and not in June. And @Amaddiallo79 priority is to join #MUFC right now. — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 2, 2021
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport McIlroy skaut niður dróna Golf Fleiri fréttir Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Sjá meira