BHM kærir niðurstöðu Vinnumálastofnunar um meinta hópuppsögn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. janúar 2021 21:01 BHM hefur kært niðurstöðu Vinnumálstofnunar til félagsmálaráðuneytisins. Vísir/Hanna BHM hefur kært ákvörðun Vinnumálastofnunar, um að uppsögn fjórtán starfsmanna Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) hafi ekki verið hópuppsögn, til félagsmálaráðuneytisins. Fjórtán starfsmönnum SÍ var sagt upp haustið 2020 í kjölfar skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Í tilkynningu sem SÍ sendi út þann 25. september síðastliðinn sagði að meðal þeirra breytinga sem ráðist yrði í væri fækkun stjórnenda hjá stofnuninni. Þá kom fram að ekki væri gert ráð fyrir að neinum yrði sagt upp en síðar var þrettán stjórnendum sagt upp hjá SÍ. Þetta kemur fram á vef BHM. Vísir greindi frá því í október að í tengslum við skipulagsbreytingarnar hafi 22 stjórnendum verið sagt upp en sumum þeirra hafi verið boðnar nýjar stjórnunarstöður innan stofnunarinnar. Öðrum voru boðin lægra launuð störf sem sérfræðingar. Margir þeirra sem sagt var upp eru félagsmenn aðildarfélaga BHM en bandalagið vísaði uppsögnunum, sem það telur vera hópuppsögn, til Vinnumálastofnunar. Vinnuveitendum ber skylda til þess að tilkynna hópuppsögn til Vinnumálastofnunar og taldi BHM að SÍ hafi ekki uppfyllt það skilyrði. Vinnumálastofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið um hópuppsögn að ræða. Því hafi SÍ ekki verið skylt að tilkynna uppsagnirnar til Vinnumálastofnunar né heldur að uppfylla ýmis önnur skilyrði sem lög um hópuppsagnir segja til um. Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sjá meira
Fjórtán starfsmönnum SÍ var sagt upp haustið 2020 í kjölfar skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Í tilkynningu sem SÍ sendi út þann 25. september síðastliðinn sagði að meðal þeirra breytinga sem ráðist yrði í væri fækkun stjórnenda hjá stofnuninni. Þá kom fram að ekki væri gert ráð fyrir að neinum yrði sagt upp en síðar var þrettán stjórnendum sagt upp hjá SÍ. Þetta kemur fram á vef BHM. Vísir greindi frá því í október að í tengslum við skipulagsbreytingarnar hafi 22 stjórnendum verið sagt upp en sumum þeirra hafi verið boðnar nýjar stjórnunarstöður innan stofnunarinnar. Öðrum voru boðin lægra launuð störf sem sérfræðingar. Margir þeirra sem sagt var upp eru félagsmenn aðildarfélaga BHM en bandalagið vísaði uppsögnunum, sem það telur vera hópuppsögn, til Vinnumálastofnunar. Vinnuveitendum ber skylda til þess að tilkynna hópuppsögn til Vinnumálastofnunar og taldi BHM að SÍ hafi ekki uppfyllt það skilyrði. Vinnumálastofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið um hópuppsögn að ræða. Því hafi SÍ ekki verið skylt að tilkynna uppsagnirnar til Vinnumálastofnunar né heldur að uppfylla ýmis önnur skilyrði sem lög um hópuppsagnir segja til um.
Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sjá meira