BHM kærir niðurstöðu Vinnumálastofnunar um meinta hópuppsögn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. janúar 2021 21:01 BHM hefur kært niðurstöðu Vinnumálstofnunar til félagsmálaráðuneytisins. Vísir/Hanna BHM hefur kært ákvörðun Vinnumálastofnunar, um að uppsögn fjórtán starfsmanna Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) hafi ekki verið hópuppsögn, til félagsmálaráðuneytisins. Fjórtán starfsmönnum SÍ var sagt upp haustið 2020 í kjölfar skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Í tilkynningu sem SÍ sendi út þann 25. september síðastliðinn sagði að meðal þeirra breytinga sem ráðist yrði í væri fækkun stjórnenda hjá stofnuninni. Þá kom fram að ekki væri gert ráð fyrir að neinum yrði sagt upp en síðar var þrettán stjórnendum sagt upp hjá SÍ. Þetta kemur fram á vef BHM. Vísir greindi frá því í október að í tengslum við skipulagsbreytingarnar hafi 22 stjórnendum verið sagt upp en sumum þeirra hafi verið boðnar nýjar stjórnunarstöður innan stofnunarinnar. Öðrum voru boðin lægra launuð störf sem sérfræðingar. Margir þeirra sem sagt var upp eru félagsmenn aðildarfélaga BHM en bandalagið vísaði uppsögnunum, sem það telur vera hópuppsögn, til Vinnumálastofnunar. Vinnuveitendum ber skylda til þess að tilkynna hópuppsögn til Vinnumálastofnunar og taldi BHM að SÍ hafi ekki uppfyllt það skilyrði. Vinnumálastofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið um hópuppsögn að ræða. Því hafi SÍ ekki verið skylt að tilkynna uppsagnirnar til Vinnumálastofnunar né heldur að uppfylla ýmis önnur skilyrði sem lög um hópuppsagnir segja til um. Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Fjórtán starfsmönnum SÍ var sagt upp haustið 2020 í kjölfar skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Í tilkynningu sem SÍ sendi út þann 25. september síðastliðinn sagði að meðal þeirra breytinga sem ráðist yrði í væri fækkun stjórnenda hjá stofnuninni. Þá kom fram að ekki væri gert ráð fyrir að neinum yrði sagt upp en síðar var þrettán stjórnendum sagt upp hjá SÍ. Þetta kemur fram á vef BHM. Vísir greindi frá því í október að í tengslum við skipulagsbreytingarnar hafi 22 stjórnendum verið sagt upp en sumum þeirra hafi verið boðnar nýjar stjórnunarstöður innan stofnunarinnar. Öðrum voru boðin lægra launuð störf sem sérfræðingar. Margir þeirra sem sagt var upp eru félagsmenn aðildarfélaga BHM en bandalagið vísaði uppsögnunum, sem það telur vera hópuppsögn, til Vinnumálastofnunar. Vinnuveitendum ber skylda til þess að tilkynna hópuppsögn til Vinnumálastofnunar og taldi BHM að SÍ hafi ekki uppfyllt það skilyrði. Vinnumálastofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið um hópuppsögn að ræða. Því hafi SÍ ekki verið skylt að tilkynna uppsagnirnar til Vinnumálastofnunar né heldur að uppfylla ýmis önnur skilyrði sem lög um hópuppsagnir segja til um.
Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira