Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 12:00 Trinity Rodman er mjög öflugur framherji sem hefur verið að gera góða hluti með tuttuga ára landsliði Bandaríkjamanna. Getty/Brad Smith Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021 NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Trinity Rodman er enn bara átján ára gömul en Washington Spirit ákvað að velja bandarísku unglingalandsliðskonuna með öðrum valrétti í nýliðavalinu í nótt. Áður hafði Racing Louisville valið varnarmanninn Emily Fox fyrsta en sú er fjórum árum eldri en Trinity og hefur spilað með University of North Carolina skólanum. Fox hefur líka fengið að spreyta sig með bandaríska landsliðinu. And with the 2nd pick in the 2021 @NWSL Draft the @WashSpirit take our own Trinity Rodman.Congrats to Trinity!! Big things ahead for her.#GoCougs pic.twitter.com/5fd1U6ZHvm— Washington State Soccer (@WSUCougarSoccer) January 14, 2021 Trinity Rodman var frábær með bandaríska tuttugu ára landsliðinu þegar liðið tryggði sér sigur í Gullbikarnum í mars í fyrra. Rodman var þá með átta mörk og sex stoðsendingar og var því orðin eftirsótt þrátt fyrir ungan aldur. Rodman var á fyrsta ári í Washington State en fékk ekki að spila á hausttímabilinu vegna kórónuveirunnar. Hún ákvað að hætti í háskólanum og reyna þess í staðinn fyrir sér í atvinnumennskunni. "Obviously [my dad] was an amazing athlete and I got those genes from him but I'm just excited to be known as Trinity Rodman, not Dennis Rodman's daughter"YOU HEARD TRINITY pic.twitter.com/HPpc464i50— Meredith Cash (@mercash22) January 14, 2021 Trinity Rodman ætlar sér hins vegar að skapa sitt eigið nafn í boltanum. „Pabbi var stórkostlegur íþróttamaður og ég fékk þessi gen frá honum. Ég er samt spennt fyrir því að vera þekkt sem Trinity Rodman en ekki sem bara dóttir Dennis Rodman,“ sagði Trinity Rodman eftir nýliðavalið. Dennis Rodman s daughter, Trinity, is headed to the @NWSL pic.twitter.com/lkur4z5Ehw— CBS Sports Soccer (@CBSSportsSoccer) January 13, 2021 Top three picks of the 2021 @NWSL draft 1) Racing Louisville FC - Emily Fox (UNC)2) Washington Spirit - Trinity Rodman (Washington State)3) Sky Blue FC - Brianna Pinto (UNC) pic.twitter.com/hSEjz4U4Av— espnW (@espnW) January 14, 2021
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira