Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2021 22:35 Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. „Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Leik lokið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar skoruðu 25 stig í röð og eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira