Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2021 22:35 Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. „Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira