Rannsaka hvort þingmenn hafi aðstoðað árásarmennina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. janúar 2021 09:13 Fjöldi fólks kom saman við þinghúsið þann 6. janúar til að mótmæla staðfestingu á sigri Joes Biden í forsetakosningunum. Æstum múg tókst að brjóta sér leið inn í þinghúsið. Lev Radin/Pacific Press/LightRocket via Getty Lögreglan í þinghúsi Bandaríkjanna (e. Capitol Police) hefur hafið rannsókn á því hvort einhverjir þingmenn kunni að hafa verið til leiðsagnar í „óviðeigandi“ skoðunarferðum um þinghúsið, áður en múgur hliðhollur Donald Trump Bandaríkjaforseta réðst þar inn þann 6. janúar síðastliðinn. Frá þessu greinir New York Times og greinir frá því að yfir 30 þingmenn hafi lýst áhyggjum sínum af því að kollegar þeirra hafi veitt einhverjum úr röðum herskárra stuðningsmanna forsetans leiðsögn um þinghúsið fyrir árásina. Tilurð rannsóknarinnar er sú að Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, skipaði í gær Russel L. Honoré, fyrrum liðsforingja innan Bandaríkjahers, til þess að leiða rannsókn á öryggismálum í þinghúsinu vegna árásar múgsins í síðustu viku. Nancy Pelosi er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.Getty/Stefani Reynolds Pelosi hefur þá sagt að ef í ljós kemur að einhverjir fulltrúadeildarþingmenn Repúblikana hafi aðstoðað stuðningsmenn Trumps við að komast inn í og um þinghúsið yrði þeim refsað. Hún hafi verið í sambandi við hermálaráðherra Bandaríkjanna og yfirmann leyniþjónustunnar til þess að tryggja að atburðir síðustu viku myndu ekki endurtaka sig þann 20. janúar næstkomandi, þegar Joe Biden sver embættiseið og tekur við embætti forseta Bandaríkjanna. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Frá þessu greinir New York Times og greinir frá því að yfir 30 þingmenn hafi lýst áhyggjum sínum af því að kollegar þeirra hafi veitt einhverjum úr röðum herskárra stuðningsmanna forsetans leiðsögn um þinghúsið fyrir árásina. Tilurð rannsóknarinnar er sú að Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar þingsins, skipaði í gær Russel L. Honoré, fyrrum liðsforingja innan Bandaríkjahers, til þess að leiða rannsókn á öryggismálum í þinghúsinu vegna árásar múgsins í síðustu viku. Nancy Pelosi er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.Getty/Stefani Reynolds Pelosi hefur þá sagt að ef í ljós kemur að einhverjir fulltrúadeildarþingmenn Repúblikana hafi aðstoðað stuðningsmenn Trumps við að komast inn í og um þinghúsið yrði þeim refsað. Hún hafi verið í sambandi við hermálaráðherra Bandaríkjanna og yfirmann leyniþjónustunnar til þess að tryggja að atburðir síðustu viku myndu ekki endurtaka sig þann 20. janúar næstkomandi, þegar Joe Biden sver embættiseið og tekur við embætti forseta Bandaríkjanna.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira