Tom Brady lék sér með strákunum hans Brees eftir leikinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 13:00 Það fór vel á með þeim Drew Brees og Tom Brady eftir leikinn. AP/Brett Duke Goðsagnirnar Tom Brady og Drew Brees háðu harða baráttu í nótt en það fór samt vel á með þeim eftir leikinn. Tom Brady hafði betur á móti Drew Brees í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt og á meðan Brady er með stefnuna á enn einn titilinn þá er líklegt að þetta hafi verið síðasta leikurinn hjá Drew Brees. Tom Brady og Drew Brees eru báðir á fimmtugsaldri og hafa sett mörg met á tíma sínum í NFL-deildinni. Þeir hafa líka mæst mörgum sinnum á ferlinum þar á meðal þrisvar sinnum á þessari leiktíð. Það vakti athygli margra að sjá til þeirra Tom Brady og Drew Brees út á velli eftir leikinn í nótt. ESPN birti myndband af því eins og sjá má hér fyrir neðan. Tom Brady and Drew Brees catch up after the game pic.twitter.com/Ve5e6T39lN— ESPN (@espn) January 18, 2021 Þarna má sjá Tom Brady leika sér við strákana hans Drew Brees. Drew og Brittany Brees eiga fjögur börn saman. Þrjá stráka sem eru ellefu ára, tíu ára og átta ára og svo sex ára stelpu. Það má sjá þau öll fjögur vera að leika sér með pabba sínum eftir leikinn. Tom Brady kemur þá til þeirra, heilsar Drew Brees og strákunum og er síðan tilbúinn að fara í smá boltaleik með þeim. Ekki leiðinlegt fyrir þá að fá sendingar frá goðsögninni Tom Brady en þeir eru líka góðir vanir enda er pabbi þeirra líka einn sá besti í sögunni. As Tom Brady and Drew Brees hug and say goodbye after a long talk on the field, Brady throws a touchdown pass to Brees son. One walks off to play in the NFC championship, the other stays to play with his kids. pic.twitter.com/wdWDro9YD4— James Palmer (@JamesPalmerTV) January 18, 2021 NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Tom Brady hafði betur á móti Drew Brees í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt og á meðan Brady er með stefnuna á enn einn titilinn þá er líklegt að þetta hafi verið síðasta leikurinn hjá Drew Brees. Tom Brady og Drew Brees eru báðir á fimmtugsaldri og hafa sett mörg met á tíma sínum í NFL-deildinni. Þeir hafa líka mæst mörgum sinnum á ferlinum þar á meðal þrisvar sinnum á þessari leiktíð. Það vakti athygli margra að sjá til þeirra Tom Brady og Drew Brees út á velli eftir leikinn í nótt. ESPN birti myndband af því eins og sjá má hér fyrir neðan. Tom Brady and Drew Brees catch up after the game pic.twitter.com/Ve5e6T39lN— ESPN (@espn) January 18, 2021 Þarna má sjá Tom Brady leika sér við strákana hans Drew Brees. Drew og Brittany Brees eiga fjögur börn saman. Þrjá stráka sem eru ellefu ára, tíu ára og átta ára og svo sex ára stelpu. Það má sjá þau öll fjögur vera að leika sér með pabba sínum eftir leikinn. Tom Brady kemur þá til þeirra, heilsar Drew Brees og strákunum og er síðan tilbúinn að fara í smá boltaleik með þeim. Ekki leiðinlegt fyrir þá að fá sendingar frá goðsögninni Tom Brady en þeir eru líka góðir vanir enda er pabbi þeirra líka einn sá besti í sögunni. As Tom Brady and Drew Brees hug and say goodbye after a long talk on the field, Brady throws a touchdown pass to Brees son. One walks off to play in the NFC championship, the other stays to play with his kids. pic.twitter.com/wdWDro9YD4— James Palmer (@JamesPalmerTV) January 18, 2021
NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira