Íbúar húsanna þriggja á Flateyri mega snúa heim Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. janúar 2021 14:51 Frá snjóflóðunum á Flateyri í fyrra. Vísir/egill Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu á Flateyri en íbúum þriggja íbúðarhúsa var gert að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Þeir mega því snúa heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið þar verður slökkt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum. Fólk er þó hvatt til þess að halda sig neðan varnargarðsins. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsnæðis í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Tilkynning lögreglu í heild: Aflétting rýmingar á Flateyri og opnun milli Ísafjaðar og Súðavíkur. Skv. ráðgjöf frá ofanflóðaeftirliti Veðurstofunnar hefur verið ákveðið að aflétta rýmingu á Flateyri. Þannig mega íbúar þeirra þriggja íbúðarhúsa, sem þurftu að yfirgefa heimili sín í gær, halda heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið verður slökkt. Það kunnu að falla litlar meinlausar spýjur ofan varnargarðsins og er því fólk hvatt til þess að halda sig neðan garðsins. Flateyrarvegur er enn lokaður af öryggisástæðum en skoðun stendur yfir m.t.t. hvort óhætt verði að opna hann. Það skýrist þegar líður á daginn. Upplýsingar um framvindu þess má sjá á vefsíðu Vegagerðarinnar og eins í upplýsingasímanum 1777. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsa í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þetta er húsnæði Fjarðarnets og Terra við Skutulsfjarðarbraut og sorpmótaka Terra í botni fjarðarins. Staðan verður metin í fyrramálið, hvort óhætt verði talið að aflétta rýmingu þar. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Varðandi framvindu opnunar vegarins er hvatt til þess að fylgst verði með á heimasíðu Vegagerðarinnar og/eða upplýsingasíma VR, 1777. Vegurinn upp á Seljalandsdal í Skutulsfirði er enn lokaður en enn eru óhlaupin gil þar fyrir ofan og ekki talið óhætt að opna veginn í dag. Vegurinn um Eyrarhlíð var opnaður fyrr í dag, en honum var lokað í nótt vegna snjóflóðahættu. Fólk er þó beðið um að fara veginn ekki að óþörfu og gæta varúðar ef nauðsynlegt er að aka hann. Ísafjarðarbær Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum. Fólk er þó hvatt til þess að halda sig neðan varnargarðsins. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsnæðis í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Tilkynning lögreglu í heild: Aflétting rýmingar á Flateyri og opnun milli Ísafjaðar og Súðavíkur. Skv. ráðgjöf frá ofanflóðaeftirliti Veðurstofunnar hefur verið ákveðið að aflétta rýmingu á Flateyri. Þannig mega íbúar þeirra þriggja íbúðarhúsa, sem þurftu að yfirgefa heimili sín í gær, halda heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið verður slökkt. Það kunnu að falla litlar meinlausar spýjur ofan varnargarðsins og er því fólk hvatt til þess að halda sig neðan garðsins. Flateyrarvegur er enn lokaður af öryggisástæðum en skoðun stendur yfir m.t.t. hvort óhætt verði að opna hann. Það skýrist þegar líður á daginn. Upplýsingar um framvindu þess má sjá á vefsíðu Vegagerðarinnar og eins í upplýsingasímanum 1777. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsa í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þetta er húsnæði Fjarðarnets og Terra við Skutulsfjarðarbraut og sorpmótaka Terra í botni fjarðarins. Staðan verður metin í fyrramálið, hvort óhætt verði talið að aflétta rýmingu þar. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Varðandi framvindu opnunar vegarins er hvatt til þess að fylgst verði með á heimasíðu Vegagerðarinnar og/eða upplýsingasíma VR, 1777. Vegurinn upp á Seljalandsdal í Skutulsfirði er enn lokaður en enn eru óhlaupin gil þar fyrir ofan og ekki talið óhætt að opna veginn í dag. Vegurinn um Eyrarhlíð var opnaður fyrr í dag, en honum var lokað í nótt vegna snjóflóðahættu. Fólk er þó beðið um að fara veginn ekki að óþörfu og gæta varúðar ef nauðsynlegt er að aka hann.
Ísafjarðarbær Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent