„Varð kyntákn á HM en nú skiptir hann um feril“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. janúar 2021 07:00 Rúrik Gíslason í leik á HM í Rússlandi sumarið 2018. getty/Laurence Griffiths Danski miðillinn Berlingske, BT, gerði Rúrik Gíslason að umfjöllunarefni sínu fyrir helgi en þar fjallaði miðillinn um skipti Rúriks; úr fótboltanum yfir í sjónvarpsheiminn. Fyrir helgi var tilkynnt að Rúrik myndi taka þátt í þýska sjónvarpsþættinum Let’s Dance. „Varð kyntákn á HM en nú skiptir hann um feril,“ er fyrirsögn danska miðilsins þar sem fjallað er um skipti Rúriks. „Rúrik Gíslason varð mjög þekktur á HM í fótbolta 2018 þar sem hann spilaði með íslenska landsliðinu,“ segir í fréttinni. „Hann fékk einungis 27 mínútur gegn Argentínu en það varð nóg til þess að konur heimsins byrjuðu að slefa yfir íslenska fótboltamanninum. Hann varð fyrirbæri á Instagram þar sem fylgjendur streymdu inn,“ segir enn fremur. Þættirnir sem Rúrik tekur þátt í eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Rúrik er þekktur í Danmörku því hann lék þar í nokkur ár. Fyrst með Viborg, síðar meir OB og loks FCK þar sem hann spilaði meðal annars í Meistaradeildinni og varð danskur meistari árið 2013. Hann tilkynnti í byrjun nóvember að skórnir væru komnir upp í hillu, í bili að minnsta kosti. Rurik Gislason update: verdens flotteste fodboldspiller skal være med i Tysklands svar på Vild Med Dans. Hvis han kan finde ud af at aktivere sin kvindelige sydamerikanske fanskare, så har vi da en sikker vinder 🕺🏼🥇 https://t.co/zL8oqy6stC— Sandro Spasojevic (@SandroSpaso) January 18, 2021 Danmörk Fótbolti Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20. janúar 2021 16:41 Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 16. janúar 2021 23:39 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
„Varð kyntákn á HM en nú skiptir hann um feril,“ er fyrirsögn danska miðilsins þar sem fjallað er um skipti Rúriks. „Rúrik Gíslason varð mjög þekktur á HM í fótbolta 2018 þar sem hann spilaði með íslenska landsliðinu,“ segir í fréttinni. „Hann fékk einungis 27 mínútur gegn Argentínu en það varð nóg til þess að konur heimsins byrjuðu að slefa yfir íslenska fótboltamanninum. Hann varð fyrirbæri á Instagram þar sem fylgjendur streymdu inn,“ segir enn fremur. Þættirnir sem Rúrik tekur þátt í eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Í þáttunum dansa frægir einstaklingar við atvinnudansara og fá atvinnudansararnir sjálfir að velja sér liðsfélaga. Pörin keppa svo sín á milli í hinum ýmsu dansstílum og stefnum, þar til eitt par stendur uppi sem sigurvegari. Um er að ræða sömu uppsetningu og á þáttunum Allir geta dansað, sem sýndir hafa verið á Stöð 2. Rúrik er þekktur í Danmörku því hann lék þar í nokkur ár. Fyrst með Viborg, síðar meir OB og loks FCK þar sem hann spilaði meðal annars í Meistaradeildinni og varð danskur meistari árið 2013. Hann tilkynnti í byrjun nóvember að skórnir væru komnir upp í hillu, í bili að minnsta kosti. Rurik Gislason update: verdens flotteste fodboldspiller skal være med i Tysklands svar på Vild Med Dans. Hvis han kan finde ud af at aktivere sin kvindelige sydamerikanske fanskare, så har vi da en sikker vinder 🕺🏼🥇 https://t.co/zL8oqy6stC— Sandro Spasojevic (@SandroSpaso) January 18, 2021
Danmörk Fótbolti Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20. janúar 2021 16:41 Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 16. janúar 2021 23:39 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 20. janúar 2021 16:41
Rúrik Gíslason keppir í Let‘s Dance í Þýskalandi Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. 16. janúar 2021 23:39