Sautján milljónir dala úr þrotabúi og til fórnarlamba Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2021 07:37 Hinn 68 ára Harvey Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðisárás. Getty/Spencer Platt Dómari í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að sautján milljónir dala skuli greiddar í miskabætur til fórnarlamba kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem sökuðu hann um kynferðislegt ofbeldi og áreitni. Upphæðin nemur 2,2 milljarðar íslenskra króna. Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur. Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Hinn 68 ára Weinstein var á síðasta ári dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi. Bæturnar skulu greiddar úr þrotabúi Weinstein Co sem var lýst gjaldþrota árið 2018. Dómarinn Mary Walrath hafnaði beiðni sumra fórnarlamba Weinstein sem sóttust eftir að áfrýja málinu til annarra dómstóla, utan þess sem hefur haft gjaldþrot félagsins til meðferðar. Án þessa sáttagerðar myndu stefnendur fá „lágmarksbætur, ef einhverjar bætur yfir höfuð“. sagði dómarinn. Weinstein var einn stofnenda kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Weinstein Co sem framleiddi fjölda kvikmynd, en starfsemi félagsins féll saman í lok árs 2017 í kjölfar umfangsmikilla ásakana kvenna á hendur Weinstein. Hann var svo sakfelldur fyrir að hafa nauðgað leikkonu og beitt aðstoðarkonu í kvikmyndaveri kynferðisofbeldi. BBC greinir frá því að dómarinn í málinu segi 83 prósent stefnenda hafa lýst yfir vilja til að loka málinu á þennan máta. Þessar sautján milljónir dala munu skiptast á hendur rúmlega fimmtíu stefnenda, þar sem konurnar sem urðu fyrir alvarlegustu brotunum munu fá greiddar rúmlega hálfa milljón dala í miskabætur.
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. október 2020 21:24
Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. 11. mars 2020 15:07