Myndband um Ísland í brennidepli á síðu CrossFit samtakanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2021 09:01 Gleðin ræður ríkjum hjá okkar bestu CrossFit konum. Hér eru tvær af þeim á góðri stundu eða þær Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Skjámynd/Instagram CrossFit samtökin vöktu athygli á undraverðum árangri litla Íslands í CrossFit íþróttinni með því að rifja upp skemmtilegt myndband á samfélagsmiðlum CrossFit samtakanna. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir tjáðu sig þar allar um undraverðan árangur litla Íslands í stærsta sviði CrossFit íþróttarinnar í myndbandi sem var sett saman fyrir nokkrum árum. Ísland er tekið sérstaklega fyrir í upphitun CrossFit samtakanna fyrir nýtt tímabil í CrossFit íþróttinni með þvi að rija þetta skemmtilega myndband upp. „Það er auðvelt að finna ekki Ísland á heimskortinu en það er risastórt í landslagi CrossFit íþróttarinnar. Af einhverri ástæðu þá er fólkið frá þessari litlu eyju einstaklega hraust.“ Þannig byrjar myndband um íslenska undrið í CrossFit heiminum sem birt var nýverið á Instagram síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið er orðið nokkurra ára gamalt en á vel við ennþá. Bestu CrossFit konur Íslands voru spurðar út í ástæðurnar fyrir velgengni Íslands. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) „Við sem þjóð erum miklir keppnismenn. Við erum kannski bara rúmlega þrjú hundruð þúsund en við höldum samt að við séum stærst í heiminum,“ segir Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Allir prófa eina til fjórar íþróttagreinar þegar við erum krakkar,“ segir Anníe Mist Þórisdóttir. „Ég held að aðstæðurnar hérna á Íslandi eigi líka þátt í þessu því þú þarft að vera í góðu formi til að lifa af hérna,“ segir Sara Sigmundsdóttir „Menn geta deilt um ástæðurnar fyrir velgengni Íslands í CrossFit íþróttinni en staðreyndirnar eru óumdeilanlegar. Ísland hefur átt fulltrúa meðal tíu efstu á heimsleikunum alveg síðan að Anníe Þórisdóttir braust fram á sjónarsviðið árið 2009. Fjórir af síðustu sjö heimsmeisturum fæddust á Íslandi og að minnsta skoti einn íslenskur keppandi hefur endaði inn á topp tíu á sjö af síðustu átta heimsleikum,“ segir sögumaður myndbandsins. Íslenska CrossFit fólkið hefur haldið áfram að bæta við þann frábæra árangur og nú síðast vann Katrín Tanja Davíðsdóttir silfur á heimsleikunum 2020. „Við höfum trú á því að við getum þetta og það skiptir miklu máli. Við erum tilbúin að þjást til að komast þangað því við erum miklir keppnismenn. Við viljum þetta svo mikið og það er hægt að sjá það í augunum á Katrínu og Söru þegar þú ert að tala við þær. Maður finnur það,“ segir Anníe Mist. „Ég held að við pressum á hvora aðra hér heima á Íslandi. Ég vil verða besta stelpan á Íslandi, Anníe vill verða besta dóttirin á Íslandi og Katrín líka. Við búum allar nálægt hverri annarri og þekkjumst vel. Við ýtum á hverja aðra,“ segir Sara. „Þetta er íþróttin fyrir fullorðna að skemmta sér á ný,“ segir Anníe Mist. Það má sjá allt myndbandið hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, Sara Sigmundsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir tjáðu sig þar allar um undraverðan árangur litla Íslands í stærsta sviði CrossFit íþróttarinnar í myndbandi sem var sett saman fyrir nokkrum árum. Ísland er tekið sérstaklega fyrir í upphitun CrossFit samtakanna fyrir nýtt tímabil í CrossFit íþróttinni með þvi að rija þetta skemmtilega myndband upp. „Það er auðvelt að finna ekki Ísland á heimskortinu en það er risastórt í landslagi CrossFit íþróttarinnar. Af einhverri ástæðu þá er fólkið frá þessari litlu eyju einstaklega hraust.“ Þannig byrjar myndband um íslenska undrið í CrossFit heiminum sem birt var nýverið á Instagram síðu heimsleikanna í CrossFit. Myndbandið er orðið nokkurra ára gamalt en á vel við ennþá. Bestu CrossFit konur Íslands voru spurðar út í ástæðurnar fyrir velgengni Íslands. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) „Við sem þjóð erum miklir keppnismenn. Við erum kannski bara rúmlega þrjú hundruð þúsund en við höldum samt að við séum stærst í heiminum,“ segir Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Allir prófa eina til fjórar íþróttagreinar þegar við erum krakkar,“ segir Anníe Mist Þórisdóttir. „Ég held að aðstæðurnar hérna á Íslandi eigi líka þátt í þessu því þú þarft að vera í góðu formi til að lifa af hérna,“ segir Sara Sigmundsdóttir „Menn geta deilt um ástæðurnar fyrir velgengni Íslands í CrossFit íþróttinni en staðreyndirnar eru óumdeilanlegar. Ísland hefur átt fulltrúa meðal tíu efstu á heimsleikunum alveg síðan að Anníe Þórisdóttir braust fram á sjónarsviðið árið 2009. Fjórir af síðustu sjö heimsmeisturum fæddust á Íslandi og að minnsta skoti einn íslenskur keppandi hefur endaði inn á topp tíu á sjö af síðustu átta heimsleikum,“ segir sögumaður myndbandsins. Íslenska CrossFit fólkið hefur haldið áfram að bæta við þann frábæra árangur og nú síðast vann Katrín Tanja Davíðsdóttir silfur á heimsleikunum 2020. „Við höfum trú á því að við getum þetta og það skiptir miklu máli. Við erum tilbúin að þjást til að komast þangað því við erum miklir keppnismenn. Við viljum þetta svo mikið og það er hægt að sjá það í augunum á Katrínu og Söru þegar þú ert að tala við þær. Maður finnur það,“ segir Anníe Mist. „Ég held að við pressum á hvora aðra hér heima á Íslandi. Ég vil verða besta stelpan á Íslandi, Anníe vill verða besta dóttirin á Íslandi og Katrín líka. Við búum allar nálægt hverri annarri og þekkjumst vel. Við ýtum á hverja aðra,“ segir Sara. „Þetta er íþróttin fyrir fullorðna að skemmta sér á ný,“ segir Anníe Mist. Það má sjá allt myndbandið hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð