Forsetaframbjóðandi Barca skýtur föstum skotum á PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 23:01 Joan Laporta er líklegur til þess að verða forseti Barcelona á nýjan leik. Albert Llop/Getty Joan Laporta, forsetaframbjóðandi Barcelona, er allt annað en sáttur við ummæli PSG um Lionel Messi. Franski risinn hefur ekki farið leynt með það að félagið vilji klófesta hinn 33 ára Argentínumann sem hefur ekki farið leynt með óánægju sína í Katalóníu. Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Sjá meira
Mikið fjaðrafok var í kringum Messi í sumar. Hann vildi burt en að endingu varð hann áfram hjá félaginu. Laport var forseti Börsunga frá 2003 til 2010 en þegar kosið verður um nýjan forseta Barcelona í næsta mánuði vill hann aftur í stólinn. Leonard, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði meðal annars að leikmann eins og Messi væru alltaf á lista PSG. Þau ummæli sættir Laporta sig ekki við. „Mér finnst þetta óviðeigandi. Þetta sýnir að þeir eru ekki með nægilega reynslu á þessu stigi. Þeir eiga enn eftir að læra fullt í heimi fótboltans,“ sagði Laporta í samtali við L’Equipe. „Ég veit ekki hvort að þessi viðbrögð séu villa í samskiptum eða hvað. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá hef ég alltaf borið virðingu fyrir öðrum félögum.“ „Ég veit ekki hvort að þeir geti fengið hann. Jú kannski ef þeir halda áfram að brjota FFP reglurnar. Það sem ég heyri þá töpuðu þeir miklu á síðasta ári. Ég er forvitinn hvort að þeir muni hunsa FFP reglurnar til að fá hann.“ „Ef það gerist þá vona ég að UEFA og FIFA bregðist fljótt við og Alþjóðadómstóllinn muni ekki halda aftur af sér þegar kemur að því að dæma í málinu.“ Joan Laporta fires shot at PSG for their pursuit of Lionel Messi, claiming French champions 'could sign him... if they continue to break FFP rules!' https://t.co/kKBJaKeVGo— MailOnline Sport (@MailSport) January 30, 2021
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Sjá meira