Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Andri Már Eggertsson skrifar 7. febrúar 2021 15:50 Snorri Steinn hvetur sína menn til dáða. Óskar Bjarni, aðstoðarþjálfari, hans vinstri hönd. vísir/hulda margrét Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. „Það er alltaf gaman að vinna, tilfinningin að vinna versnar aldrei og um það snérist leikurinn í dag við urðum bara að vinna einsog ég talaði um fyrir leik,” sagði Snorri ánægður og bætti við að hans menn vissu að þetta yrði ekki auðvelt. Valur spilaði frábæra vörn í upphafi seinni hálfleiks sem gerði Gróttu erfitt fyrir sóknarlega og gerðu þeir sitt fyrsta mark í seinni hálfleik þegar tæplega 9:30 mínúta var liðin. „Við byrjuðum leikinn í 5-1 vörn sem við erum óvanir en planið var alltaf að fara niður í 6-0 sem gekk og við þéttum raðirnar. Þó er ég smá pirraður að hafa hleypt þeim aftur inn í leikinn því við hefðum getað klárað þetta betur.” Markvarsla Vals í fyrri hálfleik var lítil sem enginn. Báðir markmenn Vals fengu að spreyta sig í fyrri hálfleik og varði Einar Baldvin tvo bolta á meðan Martin Nagy varði engann. „Ég tek það algjörlega á mig við vorum að prófa nýja hluti varnarlega sem bauð Gróttu upp á mikið af dauðafærum og því er ekki alveg hægt að skella skuldinni á markmennina tvo,” sagði Snorri um markvörslu fyrri hálfleiks. Valur er með marga góða leikmenn á meiðsla listanum hjá sér og er Snorri ekki bjartsýnn á að endurheimta þá leikmenn strax fyrir næsta leik. Snorri telur að Agnar Smári verði fyrstur til að koma til baka úr meiðslum en enginn af þeim sem eru meiddir eru byrjaðir að æfa og er því erfitt að segja til um þá. Alexander Júlíusson var í hlutverki línumanns lengi vel í leiknum sem er ekki hans aðal staða á vellinum. „Við erum þunnskipaðir á línunni því Þorgils Jón er meiddur, það mæðir mikið á Alexander og Tjörva sérstaklega varnarlega og verðum við að rúlla því,” sagði Snorri og bætti við að Alexander er vanur að leysa hinar ýmsu stöður. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna, tilfinningin að vinna versnar aldrei og um það snérist leikurinn í dag við urðum bara að vinna einsog ég talaði um fyrir leik,” sagði Snorri ánægður og bætti við að hans menn vissu að þetta yrði ekki auðvelt. Valur spilaði frábæra vörn í upphafi seinni hálfleiks sem gerði Gróttu erfitt fyrir sóknarlega og gerðu þeir sitt fyrsta mark í seinni hálfleik þegar tæplega 9:30 mínúta var liðin. „Við byrjuðum leikinn í 5-1 vörn sem við erum óvanir en planið var alltaf að fara niður í 6-0 sem gekk og við þéttum raðirnar. Þó er ég smá pirraður að hafa hleypt þeim aftur inn í leikinn því við hefðum getað klárað þetta betur.” Markvarsla Vals í fyrri hálfleik var lítil sem enginn. Báðir markmenn Vals fengu að spreyta sig í fyrri hálfleik og varði Einar Baldvin tvo bolta á meðan Martin Nagy varði engann. „Ég tek það algjörlega á mig við vorum að prófa nýja hluti varnarlega sem bauð Gróttu upp á mikið af dauðafærum og því er ekki alveg hægt að skella skuldinni á markmennina tvo,” sagði Snorri um markvörslu fyrri hálfleiks. Valur er með marga góða leikmenn á meiðsla listanum hjá sér og er Snorri ekki bjartsýnn á að endurheimta þá leikmenn strax fyrir næsta leik. Snorri telur að Agnar Smári verði fyrstur til að koma til baka úr meiðslum en enginn af þeim sem eru meiddir eru byrjaðir að æfa og er því erfitt að segja til um þá. Alexander Júlíusson var í hlutverki línumanns lengi vel í leiknum sem er ekki hans aðal staða á vellinum. „Við erum þunnskipaðir á línunni því Þorgils Jón er meiddur, það mæðir mikið á Alexander og Tjörva sérstaklega varnarlega og verðum við að rúlla því,” sagði Snorri og bætti við að Alexander er vanur að leysa hinar ýmsu stöður.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira