Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 22:01 Benzema skoraði enn eitt skallamarkið í 2-0 sigri Real í kvöld. Diego Souto/Getty Images Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira