Benzema kom Real á bragðið sem vann öruggan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 22:01 Benzema skoraði enn eitt skallamarkið í 2-0 sigri Real í kvöld. Diego Souto/Getty Images Spánarmeistarar Real Madrid unnu 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörkin komu á sex mínútna kafla í síðari hálfleik. Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real, kom á óvart í uppstillingu sinni og stillti upp í óhefðbundið 3-4-3 frekar en hefðbundið 4-3-3 leikkerfi. Hvort það hafi skipt sköpum í kvöld er óvíst en staðan var allavega markalaus að loknum fyrri hálfleik. Zidane using a 3-4-3 tonight with Mendy as a left-sided centre-back and Marcelo as a left-wing-back drifting into central midfield. Which is quite fun.— Michael Cox (@Zonal_Marking) February 9, 2021 Líkt og svo oft áður var það Karim Benzema sem kom til bjargar en hann skoraði fyrra mark Real þegar klukkustund var liðin af leiknum. Hann stangaði þá fyrirgjöf Vinicius Junior í netið og staðan orðin 1-0. Aðeins sex mínútum síðar var staðan orðin 2-0 en þá skoraði Ferland Mendy – landi Benzema – eftir fyrirgjöf Marcelo frá vinstri. Fleiri urðu mörkin ekki og þægilegur sigur Real staðreynd. Another headed goal for @Benzema this season pic.twitter.com/o1z0JckoTA— B/R Football (@brfootball) February 9, 2021 Real er í þriðja sæti La Liga með 43 stig að loknum 21 leik, líkt og Barcelona en með verri markatölu. Atlético Madrid trónir sem fyrr á toppi deildarinnar með 51 stig ásamt því að eiga leik til góða á bæði Real og Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira