Sonur Aguero er barnabarn Maradona og guðsonur Messi en vill vera eins og Vardy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 12:31 Benjamin Aguero með afa sínum, Diego Maradona heitnum, fyrir nokkrum árum síðan. Getty/Gabriel Rossi Benjamin Aguero hefur betri ættartengsl en flestir fótboltamenn en ein stærsta fyrirmyndin hans kemur út allt annarri átt en úr hans heimsfrægu fjölskyldu. Benjamin Aguero á einn besta framherja í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir föður í Sergio Aguero og hann afi hans er Diego Armando Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar. Þá má ekki gleyma því að Lionel Messi er guðfaðir hans. Fyrirmyndin hjá hinum ellefu ára gamla Benjamin Aguero er þó ekki Aguero, Maradona eða Messi. Nei einn af hans uppáhaldsleikmönnum er Jamie Vardy, framherji Leicester City. Sergio Aguero sagði frá hrifningu sonar síns á Vardy í Amazon Prime heimildarmyndinni „All or Nothing“ og þá sérstaklega fyrirmælunum sem hann fékk frá syninum fyrir leik á móti Leicester. Benjamin Aguero is: The son of Sergio Aguero Grandson of Diego Maradona Godson of Lionel Messi But his idol is Jamie Vardy. He even begged his dad to bring him his shirt home. https://t.co/IaNia5U4vG— SPORTbible (@sportbible) February 17, 2021 Sergio Aguero skoraði þrennu í 5-1 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni árð 2018 en eftir leikinn snerist allt um að að komast yfir treyju Vardy. Það var að beiðni stráksins hans. „Sonur minn bað um hana,“ sagði Sergio Aguero við myndavélarnar inn í búningsklefanum. „Hann sendi mér skilaboð og bað um treyju Vardy,“ bætti Aguero við. Jamie Vardy hefur líka gert sitt til að heilla strákinn enda með 115 mörk í 231 úrvalsdeildarleik þar af 37 mörk á móti stóru liðunum sex. Sá eini sem hefur skorað fleiri mörk á móti risunum er Aguero eldri með 54 mörk. Aguero yngri er líka mikill aðdáandi Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain eins og faðir hans sagði frá á Instagram á sínum tíma. „Benja var alltaf hrifinn af David Silva og nú er hann að tala mikið um Mbappe. Hann er hrifinn af leikmönnum sem kunna að fara vel með boltann,“ svaraði Aguero. Hrifning hans á Kylian Mbappe hefur örugglega ekki minnkað eftir frammistöðu Mbappe á móti guðföðurnum í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Benjamin Aguero á einn besta framherja í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir föður í Sergio Aguero og hann afi hans er Diego Armando Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar. Þá má ekki gleyma því að Lionel Messi er guðfaðir hans. Fyrirmyndin hjá hinum ellefu ára gamla Benjamin Aguero er þó ekki Aguero, Maradona eða Messi. Nei einn af hans uppáhaldsleikmönnum er Jamie Vardy, framherji Leicester City. Sergio Aguero sagði frá hrifningu sonar síns á Vardy í Amazon Prime heimildarmyndinni „All or Nothing“ og þá sérstaklega fyrirmælunum sem hann fékk frá syninum fyrir leik á móti Leicester. Benjamin Aguero is: The son of Sergio Aguero Grandson of Diego Maradona Godson of Lionel Messi But his idol is Jamie Vardy. He even begged his dad to bring him his shirt home. https://t.co/IaNia5U4vG— SPORTbible (@sportbible) February 17, 2021 Sergio Aguero skoraði þrennu í 5-1 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni árð 2018 en eftir leikinn snerist allt um að að komast yfir treyju Vardy. Það var að beiðni stráksins hans. „Sonur minn bað um hana,“ sagði Sergio Aguero við myndavélarnar inn í búningsklefanum. „Hann sendi mér skilaboð og bað um treyju Vardy,“ bætti Aguero við. Jamie Vardy hefur líka gert sitt til að heilla strákinn enda með 115 mörk í 231 úrvalsdeildarleik þar af 37 mörk á móti stóru liðunum sex. Sá eini sem hefur skorað fleiri mörk á móti risunum er Aguero eldri með 54 mörk. Aguero yngri er líka mikill aðdáandi Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain eins og faðir hans sagði frá á Instagram á sínum tíma. „Benja var alltaf hrifinn af David Silva og nú er hann að tala mikið um Mbappe. Hann er hrifinn af leikmönnum sem kunna að fara vel með boltann,“ svaraði Aguero. Hrifning hans á Kylian Mbappe hefur örugglega ekki minnkað eftir frammistöðu Mbappe á móti guðföðurnum í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira