Með hærra framlag en restin af liðinu hennar til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 13:00 Daniela Wallen er frábær leikmaður og það ræður enginn við hana í Domino´s deild kvenna í vetur. Vísir/Bára Daniela Wallen átti enn einn stórleikinn í gær þegar Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram og sóttu tvö stig í Hólminn í Domino´s deildinni. Kvennalið Keflavíkur hefur unnið fyrstu sjö deildarleiki tímabilsins og situr eitt í toppsætinu þrátt fyrir að leikið einum leik færra en næsta lið sem er Valur. Frábær frammistaða hinnar bandarísku Daniela Wallen hefur vakið mikla athygli á þessari leiktíð og í leiknum í Stykkishólmi í gær náði hún að vera ein með hærra framlag en allir hinir leikmenn Keflavíkurliðsins til samans. Daniela Wallen var með 52 af 100 framlagsstigum Keflvíkinga en hinir leikmennirnir voru með 45 framlagsstig til samans. Þrjú framlagsstig skrifuðust síðan á allt liðið vegna liðsfrákasta. Þetta var annar fimmtíu framlagsstigaleikur Daniela Wallen í vetur en hún náði þó ekki sínu hæsta framlagi sem var í sigri á KR í fyrsta leik tímabilsins. Wallen fékk þá 56 framlagsstig en í þessum KR leik var hún með 37 sitg, 11 fráköst, 9 stoðsendingar og 7 stolna bolta. Í leiknum í Hólminum í gær þá bauð Wallen upp á 37 stig, 17 fráköst, 7 stolna bolta, 3 stoðsendingar og 1 varið skot. Wallen á nú fjóra hæstu leikina og jafnframt fimm af hæstu sex framlagsleikjum Domino´s deildarinnar á leiktíðinni. Hæsta framlag leikmanns í einum leik í vetur: 56 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti KR 52 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Snæfelli 45 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Haukum 45 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti KR 39 framlagsstig - Annika Holopainen, KR á móti Keflavík 38 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Val 38 framlagsstig - Ariel Hearn, Fjölni á móti Skallagrím Framlagsstig Keflavíkurliðsins á móti Snæfelli Framlag Danielu Wallen: 52 Framlag allra hinna leikmanna Keflavíkur: 45 Liðsframlag: 3 Hæsta framlag hjá Keflavík í leiknum í Hólminum í gær: Daniela Wallen 52 framlagsstig Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12 framlagsstig Anna Ingunn Svansdóttir 12 framlagsstig Katla Rún Garðarsdóttir 10 framlagsstig Erna Hákonardóttir 6 framlagsstig Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur hefur unnið fyrstu sjö deildarleiki tímabilsins og situr eitt í toppsætinu þrátt fyrir að leikið einum leik færra en næsta lið sem er Valur. Frábær frammistaða hinnar bandarísku Daniela Wallen hefur vakið mikla athygli á þessari leiktíð og í leiknum í Stykkishólmi í gær náði hún að vera ein með hærra framlag en allir hinir leikmenn Keflavíkurliðsins til samans. Daniela Wallen var með 52 af 100 framlagsstigum Keflvíkinga en hinir leikmennirnir voru með 45 framlagsstig til samans. Þrjú framlagsstig skrifuðust síðan á allt liðið vegna liðsfrákasta. Þetta var annar fimmtíu framlagsstigaleikur Daniela Wallen í vetur en hún náði þó ekki sínu hæsta framlagi sem var í sigri á KR í fyrsta leik tímabilsins. Wallen fékk þá 56 framlagsstig en í þessum KR leik var hún með 37 sitg, 11 fráköst, 9 stoðsendingar og 7 stolna bolta. Í leiknum í Hólminum í gær þá bauð Wallen upp á 37 stig, 17 fráköst, 7 stolna bolta, 3 stoðsendingar og 1 varið skot. Wallen á nú fjóra hæstu leikina og jafnframt fimm af hæstu sex framlagsleikjum Domino´s deildarinnar á leiktíðinni. Hæsta framlag leikmanns í einum leik í vetur: 56 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti KR 52 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Snæfelli 45 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Haukum 45 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti KR 39 framlagsstig - Annika Holopainen, KR á móti Keflavík 38 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Val 38 framlagsstig - Ariel Hearn, Fjölni á móti Skallagrím Framlagsstig Keflavíkurliðsins á móti Snæfelli Framlag Danielu Wallen: 52 Framlag allra hinna leikmanna Keflavíkur: 45 Liðsframlag: 3 Hæsta framlag hjá Keflavík í leiknum í Hólminum í gær: Daniela Wallen 52 framlagsstig Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12 framlagsstig Anna Ingunn Svansdóttir 12 framlagsstig Katla Rún Garðarsdóttir 10 framlagsstig Erna Hákonardóttir 6 framlagsstig
Hæsta framlag leikmanns í einum leik í vetur: 56 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti KR 52 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Snæfelli 45 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Haukum 45 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti KR 39 framlagsstig - Annika Holopainen, KR á móti Keflavík 38 framlagsstig - Daniela Wallen, Keflavík á móti Val 38 framlagsstig - Ariel Hearn, Fjölni á móti Skallagrím Framlagsstig Keflavíkurliðsins á móti Snæfelli Framlag Danielu Wallen: 52 Framlag allra hinna leikmanna Keflavíkur: 45 Liðsframlag: 3 Hæsta framlag hjá Keflavík í leiknum í Hólminum í gær: Daniela Wallen 52 framlagsstig Emelía Ósk Gunnarsdóttir 12 framlagsstig Anna Ingunn Svansdóttir 12 framlagsstig Katla Rún Garðarsdóttir 10 framlagsstig Erna Hákonardóttir 6 framlagsstig
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira