Töluvert af stútum á ferðinni Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 07:20 Starfsmenn hótels leituðu aðstoðar lögreglu vegna hóps sem vildi ekki yfirgefa hótelið. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar stöðvuðu fjölda ökumanna í gærkvöldi og í nótt, sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Lögregluþjónar höfðu eftirlit með samkomustöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Í dagbók lögreglu segir að farið hafi verið á sextán staði og hafi þeir virst vel sóttir. Þá hafi sóttvarnaráðstafanir verið góðar á þeim flestum, sem fyrr. Á einum stað hafi gestir þó verið allt of margir og ekki verið hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli ótengdra hópa. Það er rannsakað sem brot á reglum um samkomutakmarkanir. Í miðborginni voru einnig höfð afskipti af tveimur einstaklingum sem grunaðir voru um vörslu fíkniefna. Þá bárust tvær tilkynningar um korter fyrir klukkan ellefu í gær. Önnur þeirra snerist um slagsmál í miðbænum og í hinu tilvikinu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklinga sem neituðu að yfirgefa hótel. Lögreglunni barst einnig tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þá barst lögreglunni tilkynningar um tvær innbrotstilraunir í gærkvöldi, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Eitt þeirra var í Kópavogi á sjöunda tímanum og það síðara í Breiðholti á skömmu eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar var einn handtekinn og vistaður í fangageymslu. Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sjá meira
Lögregluþjónar höfðu eftirlit með samkomustöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Í dagbók lögreglu segir að farið hafi verið á sextán staði og hafi þeir virst vel sóttir. Þá hafi sóttvarnaráðstafanir verið góðar á þeim flestum, sem fyrr. Á einum stað hafi gestir þó verið allt of margir og ekki verið hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli ótengdra hópa. Það er rannsakað sem brot á reglum um samkomutakmarkanir. Í miðborginni voru einnig höfð afskipti af tveimur einstaklingum sem grunaðir voru um vörslu fíkniefna. Þá bárust tvær tilkynningar um korter fyrir klukkan ellefu í gær. Önnur þeirra snerist um slagsmál í miðbænum og í hinu tilvikinu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklinga sem neituðu að yfirgefa hótel. Lögreglunni barst einnig tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þá barst lögreglunni tilkynningar um tvær innbrotstilraunir í gærkvöldi, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Eitt þeirra var í Kópavogi á sjöunda tímanum og það síðara í Breiðholti á skömmu eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar var einn handtekinn og vistaður í fangageymslu.
Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sjá meira