Töluvert af stútum á ferðinni Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 07:20 Starfsmenn hótels leituðu aðstoðar lögreglu vegna hóps sem vildi ekki yfirgefa hótelið. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar stöðvuðu fjölda ökumanna í gærkvöldi og í nótt, sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Lögregluþjónar höfðu eftirlit með samkomustöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Í dagbók lögreglu segir að farið hafi verið á sextán staði og hafi þeir virst vel sóttir. Þá hafi sóttvarnaráðstafanir verið góðar á þeim flestum, sem fyrr. Á einum stað hafi gestir þó verið allt of margir og ekki verið hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli ótengdra hópa. Það er rannsakað sem brot á reglum um samkomutakmarkanir. Í miðborginni voru einnig höfð afskipti af tveimur einstaklingum sem grunaðir voru um vörslu fíkniefna. Þá bárust tvær tilkynningar um korter fyrir klukkan ellefu í gær. Önnur þeirra snerist um slagsmál í miðbænum og í hinu tilvikinu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklinga sem neituðu að yfirgefa hótel. Lögreglunni barst einnig tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þá barst lögreglunni tilkynningar um tvær innbrotstilraunir í gærkvöldi, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Eitt þeirra var í Kópavogi á sjöunda tímanum og það síðara í Breiðholti á skömmu eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar var einn handtekinn og vistaður í fangageymslu. Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Sjá meira
Lögregluþjónar höfðu eftirlit með samkomustöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Í dagbók lögreglu segir að farið hafi verið á sextán staði og hafi þeir virst vel sóttir. Þá hafi sóttvarnaráðstafanir verið góðar á þeim flestum, sem fyrr. Á einum stað hafi gestir þó verið allt of margir og ekki verið hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli ótengdra hópa. Það er rannsakað sem brot á reglum um samkomutakmarkanir. Í miðborginni voru einnig höfð afskipti af tveimur einstaklingum sem grunaðir voru um vörslu fíkniefna. Þá bárust tvær tilkynningar um korter fyrir klukkan ellefu í gær. Önnur þeirra snerist um slagsmál í miðbænum og í hinu tilvikinu var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklinga sem neituðu að yfirgefa hótel. Lögreglunni barst einnig tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þá barst lögreglunni tilkynningar um tvær innbrotstilraunir í gærkvöldi, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Eitt þeirra var í Kópavogi á sjöunda tímanum og það síðara í Breiðholti á skömmu eftir klukkan ellefu í gærkvöldi. Þar var einn handtekinn og vistaður í fangageymslu.
Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels