Hveragerði, Ölfus og Árborg keppast um nýja íbúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. febrúar 2021 15:26 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, sem segir sveitarfélögin vera í heilbrigðri samkeppni eins og hún orðar það. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum bara í heilbrigðri samkeppni um hver er bestur“, segir bæjarstjóri Hveragerðisbæjar en mikil fjögun íbúa á sér nú stað í Hveragerði, Árborg og í Ölfusi en allt eru þetta nágranna sveitarfélög, sem keppst um að fá nýtt fólk til sín. Það er ótrúlegt að verða vitni að allir þeirri uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði, Árborg og Ölfusi þessi misserin því á öllum þessum stöðum eru heilu hverfin af rísa af nýju íbúðarhúsum og fólk flykkist á þessa staði til að eiga heima. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er að sjálfsögðu kampakát með alla uppbygginguna í Hveragerði. „Við erum með orðatiltæki, sem hefur verið hér frá upphafi, „Hveragerði er auðvitað heimsins besti staður“. Við erum þó ekki í þannig samkeppni við hin sveitarfélögin, við erum auðvitað bara í heilbrigðri samkeppni um það hver er bestur og það er bara eðlilegt. Sveitarfélögin hér í kringum höfuðborgarsvæðið eru öll að vaxa og dafna mjög skemmtilega og það græða auðvitað allir á því. Það er auðvitað gaman að því að fólk sér möguleika í búsetuformi hvort sem það er hér í Hveragerði, Árborg, Vogunum, Reykjanesbæ, Grindavík eða öðrum stöðum. Og auðvitað vill maður sjá landsbyggðina alla dafna,“ segir Aldís. En á Aldís von á því að þessi mikla uppbygging muni halda áfram eins og í Hveragerði? „Já, það er ekkert annað í kortunum. Þessi bær er náttúrulega staðsettur þannig að það er ekkert, sem gefur til kynna annað til kynna að hér verði áframhaldandi uppbygging.“ Mikil fjölgun íbúa á sér á stað á Selfossi, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg. Sömu sögu er að segja úr Þorlákshöfn, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfuss og þá er einnig mikið byggt í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ölfus Árborg Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira
Það er ótrúlegt að verða vitni að allir þeirri uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði, Árborg og Ölfusi þessi misserin því á öllum þessum stöðum eru heilu hverfin af rísa af nýju íbúðarhúsum og fólk flykkist á þessa staði til að eiga heima. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er að sjálfsögðu kampakát með alla uppbygginguna í Hveragerði. „Við erum með orðatiltæki, sem hefur verið hér frá upphafi, „Hveragerði er auðvitað heimsins besti staður“. Við erum þó ekki í þannig samkeppni við hin sveitarfélögin, við erum auðvitað bara í heilbrigðri samkeppni um það hver er bestur og það er bara eðlilegt. Sveitarfélögin hér í kringum höfuðborgarsvæðið eru öll að vaxa og dafna mjög skemmtilega og það græða auðvitað allir á því. Það er auðvitað gaman að því að fólk sér möguleika í búsetuformi hvort sem það er hér í Hveragerði, Árborg, Vogunum, Reykjanesbæ, Grindavík eða öðrum stöðum. Og auðvitað vill maður sjá landsbyggðina alla dafna,“ segir Aldís. En á Aldís von á því að þessi mikla uppbygging muni halda áfram eins og í Hveragerði? „Já, það er ekkert annað í kortunum. Þessi bær er náttúrulega staðsettur þannig að það er ekkert, sem gefur til kynna annað til kynna að hér verði áframhaldandi uppbygging.“ Mikil fjölgun íbúa á sér á stað á Selfossi, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg. Sömu sögu er að segja úr Þorlákshöfn, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfuss og þá er einnig mikið byggt í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ölfus Árborg Sveitarstjórnarmál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira