Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 25. febrúar 2021 16:30 Hér má sjá Krossamýrartorg sem stendur við Borgarlínuásinn sem liggur í gengum miðju svæðisins. Reykjavíkurborg Í dag verður bein útsending á vegum Reykjavíkurborgar til að kynna hugmyndir um nýtt 20 þúsund manna hverfi á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Útsendingin hefst klukkan 17 og byggist dagskrá á stuttum kynningum fjölmargra sem komið hafa að verkefninu til þessa. Er fundinum ætlað kynna fyrirætlanir um að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð áður en deiliskipulag fer í formlegt ferli til að fá fram sjónarmið íbúa og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að deiliskipulag fari í auglýsingu í apríl og þá tekur við lögbundið ferli, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. Dagskrá: Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs: Áherslur í uppbyggingu og ferlið framundan Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís: Höfðinn – nýr borgarhluti í mótun - helstu forsendur og markmið Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum: Krossamýrartorg – nýr kjarni í austurhluta borgarinnar Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir, skipulagsfræðingur hjá Arkís: Elliðaárvogurinn – borgin við sundin Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi: Grænasti borgarhlutinn – Græn svæði og almenningsrými. Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri á fagskrifstofu grunnskóla á Skóla-og frístundasviði: Skólahverfið – samspil skóla og umhverfis. Anna Guðrún Stefánsdóttir, umferðar-og skipulagsverkfræðingur hjá Verkís: Áherslur á blöndun ólíkra ferðamáta. Fundarstjóri er Birkir Ingibjartsson, verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Lögð er áhersla á að svara fyrirspurnum sem sendar verða á netfangið hofdinn@reykjavik.is hvort heldur sem þær berast fyrir fundinn eða meðan útsending varir. Nánar má lesa um hverfið á vef borgarinnar. Reykjavík Skipulag Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Er fundinum ætlað kynna fyrirætlanir um að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð áður en deiliskipulag fer í formlegt ferli til að fá fram sjónarmið íbúa og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að deiliskipulag fari í auglýsingu í apríl og þá tekur við lögbundið ferli, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. Dagskrá: Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs: Áherslur í uppbyggingu og ferlið framundan Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís: Höfðinn – nýr borgarhluti í mótun - helstu forsendur og markmið Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum: Krossamýrartorg – nýr kjarni í austurhluta borgarinnar Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir, skipulagsfræðingur hjá Arkís: Elliðaárvogurinn – borgin við sundin Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi: Grænasti borgarhlutinn – Græn svæði og almenningsrými. Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri á fagskrifstofu grunnskóla á Skóla-og frístundasviði: Skólahverfið – samspil skóla og umhverfis. Anna Guðrún Stefánsdóttir, umferðar-og skipulagsverkfræðingur hjá Verkís: Áherslur á blöndun ólíkra ferðamáta. Fundarstjóri er Birkir Ingibjartsson, verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Lögð er áhersla á að svara fyrirspurnum sem sendar verða á netfangið hofdinn@reykjavik.is hvort heldur sem þær berast fyrir fundinn eða meðan útsending varir. Nánar má lesa um hverfið á vef borgarinnar.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira