Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2021 14:06 Aðstoðarmaður Lady Gaga var í göngutúr með hunda hennar þegar hann var skotinn fyrir utan heimili sitt og hundum hennar rænt. Getty/Neilson Barnard Tveir menn réðust að aðstoðarmanni söngkonunnar Lady Gaga í Los Angeles í gærkvöldi og skutu hann einu sinni í bringuna. Því næst rændu mennirnir tveimur af þremur hundum söngkonunnar og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, var að viðra hunda söngkonunnar, Koji, Miss Asia og Gustavo, sem eru allir franskir bolabítar. Samkvæmt frétt Daily Mail var Fischer skotinn fyrir utan heimili sitt og var hann með meðvitund þegar lögregluþjónar komu á vettvang. Hann var fluttur á sjúkrahús og er ástand hans metið alvarlegt. Fyrstu fregnir vestanhafs sögðu Fischer hafa verið skotin fjórum sinnum en því hefur verið breytt. Búist er við því að hann muni jafna sig að fullu. NBC í Los Angeles hafði áður sagt af skotárásinni og því að hundum hefði verið rænt. Samkvæmt frétt TMZ hefur söngkonan heitið því að veita þeim sem skilar hundum hennar hálfa milljón dala. In Hollywood, someone shot a dog walker and tried to steal his or her two French bulldogs just before 10 p.m. Wednesday near Sunset and Sierra Bonita. The dog walker was rushed to the hospital. One dog was found at the scene, but the second was missing. https://t.co/tTLepRnt5V— NBC Los Angeles (@NBCLA) February 25, 2021 Fischer hefur verið að passa hunda Lady Gaga, sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta, á meðan hún er á Ítalíu við tökur kvikmyndarinnar Gucci. Tilræðismennirnir tóku Koji og Gustavo og flúðu af vettvangi. Lögregluþjónar fundu Miss Asia skömmu eftir árásina. Bandaríkin Dýr Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, var að viðra hunda söngkonunnar, Koji, Miss Asia og Gustavo, sem eru allir franskir bolabítar. Samkvæmt frétt Daily Mail var Fischer skotinn fyrir utan heimili sitt og var hann með meðvitund þegar lögregluþjónar komu á vettvang. Hann var fluttur á sjúkrahús og er ástand hans metið alvarlegt. Fyrstu fregnir vestanhafs sögðu Fischer hafa verið skotin fjórum sinnum en því hefur verið breytt. Búist er við því að hann muni jafna sig að fullu. NBC í Los Angeles hafði áður sagt af skotárásinni og því að hundum hefði verið rænt. Samkvæmt frétt TMZ hefur söngkonan heitið því að veita þeim sem skilar hundum hennar hálfa milljón dala. In Hollywood, someone shot a dog walker and tried to steal his or her two French bulldogs just before 10 p.m. Wednesday near Sunset and Sierra Bonita. The dog walker was rushed to the hospital. One dog was found at the scene, but the second was missing. https://t.co/tTLepRnt5V— NBC Los Angeles (@NBCLA) February 25, 2021 Fischer hefur verið að passa hunda Lady Gaga, sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta, á meðan hún er á Ítalíu við tökur kvikmyndarinnar Gucci. Tilræðismennirnir tóku Koji og Gustavo og flúðu af vettvangi. Lögregluþjónar fundu Miss Asia skömmu eftir árásina.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira