Átján miðvarðarpör Liverpool: „Ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 12:00 Klopp, Robertson og Origi eftir tapið gegn grönnum í Everton um síðustu helgi. Laurence Griffiths/Getty Images Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið í heiminum hefði komist í gegnum meiðsli eins og Liverpool hafi lent í, áfallalaust. Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Eftir að hafa rúllað yfir ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð, þá hefur þeim rauðklæddu fatast flugið á þessari leiktíð og eru langt á eftir toppliði Man. City. Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa allir verið lengi á meiðslalistanum. Fabinho bættist á hann og nú er Jordan Henderson, fyrirliðinn, einnig frá næstu vikurnar. „Ef þú segir við eitthvað lið í heiminum að þau séu að fara hafa átján miðvarðarpör á leiktíð í miðverðinum, þá er ekki eitt lið í heiminum að fara komast í gegnum það. Ekki eitt,“ sagði Andy. Andy Robertson: “If you told any team in the world they were going to have 18 different centre-back partnerships in a season, no team in the world deals with that, not one.” #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) February 27, 2021 „Yfirleitt höfum við til að mynda Virgil sem talar mjög mikið og Joe sem setur tóninn og sömuleiðis Joel. Við höfum einnig verið með Fabinho og Henderson en nú erum við með Nat Phillips, sem var eðlilega ekki hérna á síðustu leiktíð.“ „Hann var á láni. Við erum með Kabak sem er ungur og nýkominn inn. Við erum með Ben Davies sem kemur úr B-deildinni og það tekur tíma og svo stóra Rhys, auðvitað líka.“ „Allir þeirra eru ekki með mikla reynslu og við erum að reyna hjálpa þeim en auðvitað líka að reyna hjálpa liðinu,“ sagði Andy. Liverpool spilar við Sheffield United í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.15 á Bramall Lane. ⭐️ 𝐌 𝐀 𝐓 𝐂 𝐇 𝐃 𝐀 𝐘 ⭐️Time for a trip to @SheffieldUnited. UP THE REDS ✊🔴— Liverpool FC (@LFC) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira