Heimildin er ég sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 14:32 J.J. Watt #99 var einkar óheppinn með meiðsli á síðustu árum sínum með Houston Texans en ætti að eiga nokkur góð ár eftir. Getty/Carmen Mandato JJ Watt, varnarmaðurinn frábæri í NFL-deildinni, hefur fundið sér nýtt lið í ameríska fótboltanum og hann skaut aðeins á „skúbbarana“ þegar hann tilkynnti þetta. JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista. NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista.
NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira