„Júró Lalli sagði nei, nei, nei“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 14:31 Lárus Helgi Ólafsson fagnar hér einni af mörgum markvörslum sínum í lokin í KA-leiknum. Skjámynd/S2 Sport Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum. Seinni bylgjan ræddi frammistöðu Lárusar Helga Ólafssonar í marki Framliðsins á lokakafla leiksins en hann hefur verið frábær í mörgum leikjum Fram í Olís deildinni í vetur. „KA-menn eru búnir að vera konungar endurkomanna upp á síðkastið og það stefndi í aðra endurkomu á móti Fram en Júró-Lalli sagði nei, nei, nei ,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, í léttum tón um leið og farið var yfir lokakafla leiksins. „Hann varði allt á lokakaflanum,“ sagði Henry Birgir og Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, tók orðið. Klippa: Seinni bylgjan: Frammstaða Lárusar Helga í markinu á móti KA „Hann var alveg stórkostlegur. Hann datt í gírinn og þetta voru ítrekað dauðafæri. Hann slökkti allar vonir hjá KA. Hann var algjörlega potturinn og pannan í lokin og ég hafði gaman af því hvað hann hafði gaman af,“ sagði Bjarni Fritzson. „Honum finnst þetta geggjað, að vinna og vera karlinn,“ sagði Bjarni. „Allt sem við vorum að sýna hérna er frá því í lokin. Hann er að taka fimm til sex dauðafæri á síðustu tíu mínútunum. Þetta er það sem markmenn eiga að gera stundum, þeir eiga að bara að vinna leiki,“ sagði Einar Andri Einarsson, hinn sérfræðingurinn í þættinum. Hér fyrir ofan má sjá allar þessar markvörslur Lárusar sem og umræðu Seinni bylgjunnar um hann. Olís-deild karla Seinni bylgjan Fram Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Seinni bylgjan ræddi frammistöðu Lárusar Helga Ólafssonar í marki Framliðsins á lokakafla leiksins en hann hefur verið frábær í mörgum leikjum Fram í Olís deildinni í vetur. „KA-menn eru búnir að vera konungar endurkomanna upp á síðkastið og það stefndi í aðra endurkomu á móti Fram en Júró-Lalli sagði nei, nei, nei ,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, í léttum tón um leið og farið var yfir lokakafla leiksins. „Hann varði allt á lokakaflanum,“ sagði Henry Birgir og Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, tók orðið. Klippa: Seinni bylgjan: Frammstaða Lárusar Helga í markinu á móti KA „Hann var alveg stórkostlegur. Hann datt í gírinn og þetta voru ítrekað dauðafæri. Hann slökkti allar vonir hjá KA. Hann var algjörlega potturinn og pannan í lokin og ég hafði gaman af því hvað hann hafði gaman af,“ sagði Bjarni Fritzson. „Honum finnst þetta geggjað, að vinna og vera karlinn,“ sagði Bjarni. „Allt sem við vorum að sýna hérna er frá því í lokin. Hann er að taka fimm til sex dauðafæri á síðustu tíu mínútunum. Þetta er það sem markmenn eiga að gera stundum, þeir eiga að bara að vinna leiki,“ sagði Einar Andri Einarsson, hinn sérfræðingurinn í þættinum. Hér fyrir ofan má sjá allar þessar markvörslur Lárusar sem og umræðu Seinni bylgjunnar um hann.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Fram Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti