Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2021 10:00 Hjálmar Stefánsson, landsliðsmaðurinn öflugi, er orðinn leikmaður Vals eftir að hafa allan sinn feril hér á landi leikið með Haukum. vísir/bára Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. Samningur Hjálmars við Hauka, sem staðfestur var af KKÍ, gilti til næsta sumars. Í samningnum var klásúla sem gerði honum kleyft að fara til erlends félags og það nýtti Hjálmar sér í ágúst síðastliðnum til að fara í atvinnumennsku, hjá Carabajosa á Spáni. Hjálmar sneri hins vegar aftur til Íslands á dögunum og gekk þá í raðir Vals. Hann spilaði 10 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið, á mánudag, skoraði 3 stig og tók 3 fráköst, og verður væntanlega með gegn Stjörnunni annað kvöld. Geri fastlega ráð fyrir að okkur yrði dæmt í vil Haukar, sem sitja á botni Dominos-deildarinnar, sjá á eftir uppöldum, öflugum leikmanni en ætla ekki með málið fyrir héraðsdóm, öfugt við fyrri yfirlýsingar. „Þetta er tvískipt. Annars vegar eru reglur FIBA og svo íslensk lög. Hann er með löglegan samning við okkur sem gildir til maí 2021. Gagnvart FIBA er það hins vegar þannig að þegar við samþykkjum félagskiptin til Spánar þá skrifum við undir bréf þess efnis að Hjálmar hafi engar skuldbindingar til okkar, körfuboltalega séð. Þess vegna geta félagaskiptin gengið í gegn, þó hann sé samt sem áður með samning við okkur. FIBA tekur ekki tillit til þess,“ segir Bragi. „Ef að við færum í hart, með málið fyrir héraðsdóm, geri ég fastlega ráð fyrir því að okkur yrði dæmt í vil. Það myndi hins vegar ekki hafa neitt upp á sig. Héraðsdómur væri örugglega ekki búinn að dæma í því fyrr en við værum komin lengst inn í næsta tímabil. Það myndi hugsanlega hafa í för með sér einhver viðurlög gagnvart Hjálmari sjálfum, en hefði enga þýðingu fyrir okkur. Við munum því lúffa fyrir þessu,“ segir Bragi. Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Samningur Hjálmars við Hauka, sem staðfestur var af KKÍ, gilti til næsta sumars. Í samningnum var klásúla sem gerði honum kleyft að fara til erlends félags og það nýtti Hjálmar sér í ágúst síðastliðnum til að fara í atvinnumennsku, hjá Carabajosa á Spáni. Hjálmar sneri hins vegar aftur til Íslands á dögunum og gekk þá í raðir Vals. Hann spilaði 10 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið, á mánudag, skoraði 3 stig og tók 3 fráköst, og verður væntanlega með gegn Stjörnunni annað kvöld. Geri fastlega ráð fyrir að okkur yrði dæmt í vil Haukar, sem sitja á botni Dominos-deildarinnar, sjá á eftir uppöldum, öflugum leikmanni en ætla ekki með málið fyrir héraðsdóm, öfugt við fyrri yfirlýsingar. „Þetta er tvískipt. Annars vegar eru reglur FIBA og svo íslensk lög. Hann er með löglegan samning við okkur sem gildir til maí 2021. Gagnvart FIBA er það hins vegar þannig að þegar við samþykkjum félagskiptin til Spánar þá skrifum við undir bréf þess efnis að Hjálmar hafi engar skuldbindingar til okkar, körfuboltalega séð. Þess vegna geta félagaskiptin gengið í gegn, þó hann sé samt sem áður með samning við okkur. FIBA tekur ekki tillit til þess,“ segir Bragi. „Ef að við færum í hart, með málið fyrir héraðsdóm, geri ég fastlega ráð fyrir því að okkur yrði dæmt í vil. Það myndi hins vegar ekki hafa neitt upp á sig. Héraðsdómur væri örugglega ekki búinn að dæma í því fyrr en við værum komin lengst inn í næsta tímabil. Það myndi hugsanlega hafa í för með sér einhver viðurlög gagnvart Hjálmari sjálfum, en hefði enga þýðingu fyrir okkur. Við munum því lúffa fyrir þessu,“ segir Bragi.
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira