Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 4. mars 2021 22:40 Bræðurnir Ólafssynir ræða málin eftir sigurinn gegn Aftureldingu. Stöð 2 Sport Bræðurnir, Lárus Helgi og Þorgrímur Smári Ólafssynir, mættu saman í viðtal eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í kvöld, 24-29. Þeir voru ánægðir með að ná loksins í sterkan útisigur en Fram hefur átt erfitt uppdráttar á útivelli á tímabilinu á meðan að liðið er taplaust á heimavelli. „Ótrúlegt en satt þá náðum við að koma þessari heimaleikja stemningu yfir á útivöllinn, loksins,“ sagði Lárus Helgi og Þorgrímur bætti við að þeir væru ekki búnir að tapa útileik í mars „Þú sérð það að við erum taplausir á útivelli í mars, það er eitthvað til að byggja á,“ sagði Þorgrímur léttur í bragði en þeir bræður hafa ekki fagnað mörgum útisigrum á þessu tímabili með liðinu. „Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi, þá að sjálfsögðu erum við alltaf á okkar gamla heimavelli. Við erum búnir með helminginn, eigum nóg eftir,“ sagði Lárus en Varmá er þeirra gamli heimavöllur þar sem þeir bræður léku saman með Aftureldingu 2017. Hvað skilaði Fram sigrinum í dag? „Heilt yfir var þetta rosalega sterk liðsheild,“ sögðu þeir saman og héldu áfram að tala um leikinn „Við byrjuðum rosalega hægt eins og í síðasta leik, en vinnum okkur alltaf meira og meira inn í leikinn bæði varnar og sóknarlega. Heilt yfir er ég bara rosalega ánægður með það hvernig sóknin hefur verið að rúlla hjá okkur í undanförnum leikjum,“ sagði markvörðurinn Lárus Helgi, ánægður með sína menn. Lárus sjálfur var ekki svo slæmur heldur, hann lokaði markinu í seinni hálfleik og endaði með 40% markvörslu, 15 varða bolta. „Ég viðurkenni það að það þurfti ekki að mótivera mig til að koma hingað og taka tvö stig.“ „Það er bara fullt af gaurum þarna sem geta spilað handbolta, það er fínt að geta nýtt liðsheildina og liðið svo við hinir séum ekki alltaf dauðir í líkamanum daginn eftir leik,“ sagði Þorgrímur Smári en óvíst var með hans þátttöku í leiknum í dag. Hann spilaði þó einhverjar mínútur og skilaði þremur mörkum. Handbolti Íslenski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Þeir voru ánægðir með að ná loksins í sterkan útisigur en Fram hefur átt erfitt uppdráttar á útivelli á tímabilinu á meðan að liðið er taplaust á heimavelli. „Ótrúlegt en satt þá náðum við að koma þessari heimaleikja stemningu yfir á útivöllinn, loksins,“ sagði Lárus Helgi og Þorgrímur bætti við að þeir væru ekki búnir að tapa útileik í mars „Þú sérð það að við erum taplausir á útivelli í mars, það er eitthvað til að byggja á,“ sagði Þorgrímur léttur í bragði en þeir bræður hafa ekki fagnað mörgum útisigrum á þessu tímabili með liðinu. „Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi, þá að sjálfsögðu erum við alltaf á okkar gamla heimavelli. Við erum búnir með helminginn, eigum nóg eftir,“ sagði Lárus en Varmá er þeirra gamli heimavöllur þar sem þeir bræður léku saman með Aftureldingu 2017. Hvað skilaði Fram sigrinum í dag? „Heilt yfir var þetta rosalega sterk liðsheild,“ sögðu þeir saman og héldu áfram að tala um leikinn „Við byrjuðum rosalega hægt eins og í síðasta leik, en vinnum okkur alltaf meira og meira inn í leikinn bæði varnar og sóknarlega. Heilt yfir er ég bara rosalega ánægður með það hvernig sóknin hefur verið að rúlla hjá okkur í undanförnum leikjum,“ sagði markvörðurinn Lárus Helgi, ánægður með sína menn. Lárus sjálfur var ekki svo slæmur heldur, hann lokaði markinu í seinni hálfleik og endaði með 40% markvörslu, 15 varða bolta. „Ég viðurkenni það að það þurfti ekki að mótivera mig til að koma hingað og taka tvö stig.“ „Það er bara fullt af gaurum þarna sem geta spilað handbolta, það er fínt að geta nýtt liðsheildina og liðið svo við hinir séum ekki alltaf dauðir í líkamanum daginn eftir leik,“ sagði Þorgrímur Smári en óvíst var með hans þátttöku í leiknum í dag. Hann spilaði þó einhverjar mínútur og skilaði þremur mörkum.
Handbolti Íslenski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira