Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 5. mars 2021 22:18 ÍR-ingar fengu Valsmenn í heimsókn í Austurbergið í kvöld. Vísir/Vilhelm ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínútur leiksins. Það var ekki fyrr en þegar um stundarfjórðungur var liðinn af fyrri hálfleik sem þetta breyttist í leik kattarins að músinni. Valsmenn gjörsamlega keyrðu fram úr. ,,Vandamálið liggur hinumegin á vellinum, þar sem Einar stelur þremur í röð, svo klikkum við á tveimur og þeir keyra upp og skora. Það er smá gæðamunur þarna.“ ,,Við lögðum upp með að halda okkar prógrammi gangandi og þegar við spilum boltanum almennilega erum við fínir. En þegar við ætlum að gera eitthvað sem við kunnum ekki þá verður þetta erfitt.“ Kristinn var ekki parhrifinn af dómgæslu kvöldins en bræðurnir Ægir Örn og Sigurgeir voru með flauturnar í kvöld. ,,Þeir eru bara lélegir. Þeir eru að reyna sitt besta en við erum neðstir í deildinni þá held ég að þeir séu frekar neðarlega á listanum. Af því ég er lifandi á hliðarlínunni þá fæ ég strax gult spjald. En Snorri og Óskar Bjarni eru alltaf að spjalla við þá, þá gengur það upp.“ En hann var hinsvegar mjög sáttur með að áhorfendur eru leyfðir aftur. ,,Það er æðislega gaman að hafa áhorfendur. Þeir voru frábærir í dag. Ótrúlega mikið af fólki sem kemur og frábær stuðningsveit sem við erum með. Það var hrikalega gott að sjá svona mikið af fólki og við erum þakklátir fyrir það.“ ÍR Valur Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Sjá meira
Jafnræði var með liðunum fyrstu mínútur leiksins. Það var ekki fyrr en þegar um stundarfjórðungur var liðinn af fyrri hálfleik sem þetta breyttist í leik kattarins að músinni. Valsmenn gjörsamlega keyrðu fram úr. ,,Vandamálið liggur hinumegin á vellinum, þar sem Einar stelur þremur í röð, svo klikkum við á tveimur og þeir keyra upp og skora. Það er smá gæðamunur þarna.“ ,,Við lögðum upp með að halda okkar prógrammi gangandi og þegar við spilum boltanum almennilega erum við fínir. En þegar við ætlum að gera eitthvað sem við kunnum ekki þá verður þetta erfitt.“ Kristinn var ekki parhrifinn af dómgæslu kvöldins en bræðurnir Ægir Örn og Sigurgeir voru með flauturnar í kvöld. ,,Þeir eru bara lélegir. Þeir eru að reyna sitt besta en við erum neðstir í deildinni þá held ég að þeir séu frekar neðarlega á listanum. Af því ég er lifandi á hliðarlínunni þá fæ ég strax gult spjald. En Snorri og Óskar Bjarni eru alltaf að spjalla við þá, þá gengur það upp.“ En hann var hinsvegar mjög sáttur með að áhorfendur eru leyfðir aftur. ,,Það er æðislega gaman að hafa áhorfendur. Þeir voru frábærir í dag. Ótrúlega mikið af fólki sem kemur og frábær stuðningsveit sem við erum með. Það var hrikalega gott að sjá svona mikið af fólki og við erum þakklátir fyrir það.“
ÍR Valur Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Sjá meira