Ísland verður ís-land Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 8. mars 2021 10:00 Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Loftslagsmál Alþingi Mest lesið Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Er ég nægilega gott foreldri? Daðey Albertsdóttir,Ásgerður Arna Sófusdóttir skrifar Skoðun Staða Íslands og niðurbrot vestrænnar samvinnu Þorsteinn Kristinsson skrifar Skoðun Upplýst ákvörðun er sterkasta vopn félagsfólks VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Um náttúrulögmál og aftengingu Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Styðjum barnafjölskyldur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ósanngjörn skipting kílómetragjalds Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður.
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áreiðanleikakannanir á sjálfbærniþáttum fyrirtækja: Hvað sýna nýjustu rannsóknir? Soffía Eydís Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar