Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 10:31 Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar í Wyoming háskólaliðinu eru að uppskera mikið ævintýri þessa dagana. Twitter/@wyo_wbb Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Körfubolti Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira
Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021
Körfubolti Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Sjá meira