Matraðarbyrjun McIlroys: Setti boltann tvisvar í vatnið á sömu holu og fékk fjórfaldan skolla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 11:01 Rory McIlroy hefur aldrei leikið verr á einni holu en á þeirri átjándu á Players meistaramótinu í gær. getty/Ben Jared Ekkert verður af því að Rory McIlroy verji titil sinn á Players meistaramótinu í golfi eftir martraðarbyrjun hans á mótinu í gær. McIlroy lék á sjö höggum yfir pari og er í 139. sæti mótsins. Hann er fjórtán höggum á eftir efsta manni, Sergio García. Hann byrjaði á því að fá skramba á tíundu holu en það var hátíð miðað við spilamennskuna á átjándu holunni. Þar setti McIlroy boltann tvisvar út í vatn og fékk fjórfaldan skolla. Það er versta skor hans á einni holu á ferlinum á PGA-mótaröðinni. The champ is down. Rory McIlroy makes a quadruple bogey on No. 18. pic.twitter.com/dIfMf72WxG— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2021 McIlroy lék fyrri níu holurnar á sjö höggum yfir pari. Hann hefur aldrei leikið verr á fyrri níu á PGA-mótaröðinni. McIlroy náði sér betur á strik á seinni níu holunum og lék þær á pari. Hann endaði samt á sjö höggum yfir pari sem er versti árangur ríkjandi meistara á fyrsta hring Players síðan 1988. Keppni á Players meistaramótinu heldur áfram í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
McIlroy lék á sjö höggum yfir pari og er í 139. sæti mótsins. Hann er fjórtán höggum á eftir efsta manni, Sergio García. Hann byrjaði á því að fá skramba á tíundu holu en það var hátíð miðað við spilamennskuna á átjándu holunni. Þar setti McIlroy boltann tvisvar út í vatn og fékk fjórfaldan skolla. Það er versta skor hans á einni holu á ferlinum á PGA-mótaröðinni. The champ is down. Rory McIlroy makes a quadruple bogey on No. 18. pic.twitter.com/dIfMf72WxG— PGA TOUR (@PGATOUR) March 11, 2021 McIlroy lék fyrri níu holurnar á sjö höggum yfir pari. Hann hefur aldrei leikið verr á fyrri níu á PGA-mótaröðinni. McIlroy náði sér betur á strik á seinni níu holunum og lék þær á pari. Hann endaði samt á sjö höggum yfir pari sem er versti árangur ríkjandi meistara á fyrsta hring Players síðan 1988. Keppni á Players meistaramótinu heldur áfram í dag. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira