Stjórnvöld hafi reynt að blekkja félagið til að endurvekja SALEK Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2021 12:16 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir ríkisstjórnina hafa reynt að blekkja félagið til að endurvekja SALEK-samkomulagið í formi Grænbókar. Hún kallar eftir skýringum frá stjórnvöldum. Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál var sett á laggirnar í nóvember í fyrra og ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í apríl. Efling sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar félagsfundar á föstudag þar sem verkefnið var harðlega gagnrýnt. „Á engum einasta tímapunkti er okkur sagt frá því að grænbókarvinna, að stjórnvöld eigi að fá að fara þessa leið og að útbúa sérstaka vinnu sem eigi að leiða til þess að fara að knýja á um að við drögumst inn í þessa vinnu og þennan ramma. Á engum tímapunkti er okkur sagt þetta,” segir Sólveig. „Ég fullyrði það að ef okkur hefði verið sagt þetta, ef ég hefði fengið þessi skilaboð, ég hefði farið með þau til minnar samninganefndar og þar hefði fólk hlegið þetta út af borðinu. En svo gerist það að þetta er þarna engu að síður. Og það er að mínu viti stórkostlega undarlegt.” Sólveig Anna hefur verið afar gagnrýnin á SALEK-samkomulagið. SALEK er norrænt vinnumarkaðsmódel og er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. „Þetta er allt hin ótrúlegasta atburðarás sem hér hefur átt sér stað. Eins og þú segir þá hefur SALEK ekki bara verið eitur í mínum beinum heldur var þeirri nálgun alfarið hafnað á þingi ASÍ árið 2016,” segir hún. „Þetta módel útilokar alla markvissa baráttu vinnandi fólks og að mínu viti er nálgun eins og þessi bara sérstaklega ólýðræðisleg. Á svona tímum sem við búum þegar verka- og láglaunafólk er á þeim stað að pólitíkin hefur alfarið snúið sér burt frá þeim og sýnir þeim engan áhuga, þá er þeim mun mikilvægara að við höfum þá möguleika í gegnum verkalýðsfélögin okkar að knýja á um þá sanngirni sem við teljum að við eigum inni.” Vinnumarkaður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Sjá meira
Nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál var sett á laggirnar í nóvember í fyrra og ætlað að skila tillögum sínum til forsætisráðherra í apríl. Efling sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar félagsfundar á föstudag þar sem verkefnið var harðlega gagnrýnt. „Á engum einasta tímapunkti er okkur sagt frá því að grænbókarvinna, að stjórnvöld eigi að fá að fara þessa leið og að útbúa sérstaka vinnu sem eigi að leiða til þess að fara að knýja á um að við drögumst inn í þessa vinnu og þennan ramma. Á engum tímapunkti er okkur sagt þetta,” segir Sólveig. „Ég fullyrði það að ef okkur hefði verið sagt þetta, ef ég hefði fengið þessi skilaboð, ég hefði farið með þau til minnar samninganefndar og þar hefði fólk hlegið þetta út af borðinu. En svo gerist það að þetta er þarna engu að síður. Og það er að mínu viti stórkostlega undarlegt.” Sólveig Anna hefur verið afar gagnrýnin á SALEK-samkomulagið. SALEK er norrænt vinnumarkaðsmódel og er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. „Þetta er allt hin ótrúlegasta atburðarás sem hér hefur átt sér stað. Eins og þú segir þá hefur SALEK ekki bara verið eitur í mínum beinum heldur var þeirri nálgun alfarið hafnað á þingi ASÍ árið 2016,” segir hún. „Þetta módel útilokar alla markvissa baráttu vinnandi fólks og að mínu viti er nálgun eins og þessi bara sérstaklega ólýðræðisleg. Á svona tímum sem við búum þegar verka- og láglaunafólk er á þeim stað að pólitíkin hefur alfarið snúið sér burt frá þeim og sýnir þeim engan áhuga, þá er þeim mun mikilvægara að við höfum þá möguleika í gegnum verkalýðsfélögin okkar að knýja á um þá sanngirni sem við teljum að við eigum inni.”
Vinnumarkaður Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Sjá meira