NBA dagsins: Nets sluppu með skrekkinn og Antetokounmpo með þrennu þriðja leikinn í röð Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 15:00 Giannis Antetokounmpo var magnaður í nótt eins og svo oft áður. Getty/Patrick Smith Spennandi New York-slagur, þriðja þrennan í röð frá Giannis Antekounmpo og öruggur sigur meistara Los Angeles Lakers eru meðal þess sem sjá má í NBA dagsins hér á Vísi. New York Knicks hleypti mikilli spennu í leikinn við Brooklyn Nets í fjórða leikhluta. Knicks fengu tækifæri til að jafna metin úr þriggja stiga körfu í lokin en boltinn var dæmdur af þeim við litla kátínu. Lykilatriðin í lok leiksins má sjá í myndbandinu hér að neðan ásamt fleiru. Klippa: NBA dagsins 16. mars Giannis Antetokounmpo var aðalmaðurinn í öruggum sigri Milwaukee Bucks á Washington Wizards og skoraði körfur af öllum gerðum. Hann náði þrefaldri tvennu með því að skora 31 stig, taka 15 fráköst og gefa 10 stoðsendingar, í 133-122 sigri. Stephen Curry skoraði 27 stig en það dugði skammt fyrir Golden State Warriors sem töpuðu 128-97 gegn Lakers. LeBron James skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Helstu svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrifin úr leikjum næturinnar má sjá í myndbandinu hér að ofan. NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
New York Knicks hleypti mikilli spennu í leikinn við Brooklyn Nets í fjórða leikhluta. Knicks fengu tækifæri til að jafna metin úr þriggja stiga körfu í lokin en boltinn var dæmdur af þeim við litla kátínu. Lykilatriðin í lok leiksins má sjá í myndbandinu hér að neðan ásamt fleiru. Klippa: NBA dagsins 16. mars Giannis Antetokounmpo var aðalmaðurinn í öruggum sigri Milwaukee Bucks á Washington Wizards og skoraði körfur af öllum gerðum. Hann náði þrefaldri tvennu með því að skora 31 stig, taka 15 fráköst og gefa 10 stoðsendingar, í 133-122 sigri. Stephen Curry skoraði 27 stig en það dugði skammt fyrir Golden State Warriors sem töpuðu 128-97 gegn Lakers. LeBron James skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Helstu svipmyndir úr leikjunum og tíu bestu tilþrifin úr leikjum næturinnar má sjá í myndbandinu hér að ofan.
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira